Þykir þetta einstaklega skemmtilegt þar sem í seinasta mánuði heimsótti drottningin sjálf settið þar sem þættirnir eru teknir upp og vekur þetta því óumflýjanlega upp þá spurningu hvort að Elísabet sé nokkuð aðdáandi þáttanna.
Myndskeiðið má sjá hér að neðan.