Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Jakob Bjarnar skrifar 21. júlí 2014 08:12 Mark Lyall Grant, fulltrúi Breta í Öryggisráðinu, ræðir við blaðamenn í morgun, að loknum neyðarfundinum sem haldinn var í nótt. ap Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. Öryggisráð Sameinuðuþjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu vopnahléi eftir lokaðan neyðarfund sem haldinn var í nótt vegna ástandsins á Gazasvæðinu. Fundurinn var haldinn að kröfu fulltrúa Jórdaníu í ráðinu, hann lagði fram harðorða yfirlýsingu á fundinum, að sögn heimildamanna BBC, og vildi fordæma aðgerðir Ísraelsmanna en fulltrúar ráðsins treystu sér ekki til að undirrita hana. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er á leið til Cairo þar sem hann mun ræða þessa grafalvarlegu deilu með evrópskum leiðtogum, en þeir lögðu fram sáttatillögu fyrir fáeinum dögum sem Bandaríkjamenn hafa lýst yfir fullum stuðningi við. Eins og staðan er núna hafa 501 Palestínumaður fallið í átökunum og særðir eru fleiri en þrjú þúsund. Flestir þeirra eru óbreyttir borgarar, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Varnarmálaráðuneyti Ísrael sendi landher sinn á Gazasvæðið á fimmtudag, í kjölfar mikilla eldflaugaárása á svæðið. Tveir ísraelskir borgarar hafa fallið síðan átökin hófust, 8. júlí. Gasa Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. Öryggisráð Sameinuðuþjóðanna hefur kallað eftir tafarlausu vopnahléi eftir lokaðan neyðarfund sem haldinn var í nótt vegna ástandsins á Gazasvæðinu. Fundurinn var haldinn að kröfu fulltrúa Jórdaníu í ráðinu, hann lagði fram harðorða yfirlýsingu á fundinum, að sögn heimildamanna BBC, og vildi fordæma aðgerðir Ísraelsmanna en fulltrúar ráðsins treystu sér ekki til að undirrita hana. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er á leið til Cairo þar sem hann mun ræða þessa grafalvarlegu deilu með evrópskum leiðtogum, en þeir lögðu fram sáttatillögu fyrir fáeinum dögum sem Bandaríkjamenn hafa lýst yfir fullum stuðningi við. Eins og staðan er núna hafa 501 Palestínumaður fallið í átökunum og særðir eru fleiri en þrjú þúsund. Flestir þeirra eru óbreyttir borgarar, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Varnarmálaráðuneyti Ísrael sendi landher sinn á Gazasvæðið á fimmtudag, í kjölfar mikilla eldflaugaárása á svæðið. Tveir ísraelskir borgarar hafa fallið síðan átökin hófust, 8. júlí.
Gasa Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira