FH-ingar klárir í slaginn í Borås | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2014 11:00 Davíð Þór Viðarsson á rúllunni á gervigrasi Elfsborg-manna. mynd/fhingar.net FH mætir sænska liðinu Elfsborg á heimavelli þess í Borås í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16.00 á íslenskum tíma. FH-ingar flugu með leiguflugi til Gautaborgar og þaðan var hálftíma rútuferð til Borås, en veðrið í Svíþjóð er mjög gott og allar aðstæður til fyrirmyndar hjá Elfsborg, að sögn Hafnfirðinga. Elfsborg leikur á gervigrasi og er erfitt heim að sækja, en það hefur verið að spila vel í deildinni að undanförnu. Það komst í Evrópudeildina með því að vinna bikarinn á síðustu leiktíð. Sænskir fjölmiðlar hafa sýnt leiknum mikinn áhuga og hafa menn sóst eftir viðtölum við miðvörðinn Kassim Doumbia og skoska framherjann StevenLennon.FH-ingar.net, stuðningsmannasíða FH, er með í för og tók haug af myndum á fyrsta degi liðsins í Svíþjóð. Nokkrar af þeim má sjá hér að neðan.Hafnfirðingar hita upp.mynd/fhingar.netReitaboltinn alltaf vinsæll.mynd/fhingar.netFH-ingar lentu í Gautaborg og tóku rútu til Borås.mynd/fhingar.netMenn þurfa að nærast.mynd/fhingar.netHeimir Guðjónsson í háum sokkum.mynd/fhingar.netKassim Doumbia í viðtali við sænskan miðil.mynd/fhingar.netFriðrik Dór er auðvitað mættur til að sjá bróður sinni, Jón Jónsson.mynd/fhingar.netSlakað á á hótelinu.mynd/fhingar.net Post by FHingar.net. Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
FH mætir sænska liðinu Elfsborg á heimavelli þess í Borås í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16.00 á íslenskum tíma. FH-ingar flugu með leiguflugi til Gautaborgar og þaðan var hálftíma rútuferð til Borås, en veðrið í Svíþjóð er mjög gott og allar aðstæður til fyrirmyndar hjá Elfsborg, að sögn Hafnfirðinga. Elfsborg leikur á gervigrasi og er erfitt heim að sækja, en það hefur verið að spila vel í deildinni að undanförnu. Það komst í Evrópudeildina með því að vinna bikarinn á síðustu leiktíð. Sænskir fjölmiðlar hafa sýnt leiknum mikinn áhuga og hafa menn sóst eftir viðtölum við miðvörðinn Kassim Doumbia og skoska framherjann StevenLennon.FH-ingar.net, stuðningsmannasíða FH, er með í för og tók haug af myndum á fyrsta degi liðsins í Svíþjóð. Nokkrar af þeim má sjá hér að neðan.Hafnfirðingar hita upp.mynd/fhingar.netReitaboltinn alltaf vinsæll.mynd/fhingar.netFH-ingar lentu í Gautaborg og tóku rútu til Borås.mynd/fhingar.netMenn þurfa að nærast.mynd/fhingar.netHeimir Guðjónsson í háum sokkum.mynd/fhingar.netKassim Doumbia í viðtali við sænskan miðil.mynd/fhingar.netFriðrik Dór er auðvitað mættur til að sjá bróður sinni, Jón Jónsson.mynd/fhingar.netSlakað á á hótelinu.mynd/fhingar.net Post by FHingar.net.
Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira