Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2014 22:38 Vísir/AFP Að minnsta kosti fimm Palestínumenn, þar af þrjú börn, létu lífið í 70 loftárásum Ísraelshers í dag. Tveir Ísraelsmenn særðust í árásum Hamas samtakanna. Viðræður beggja aðila í Kaíró tókust ekki. Hamas samtökin segja að Ísraelsmenn hafi ekki samþykkt skilmála sína. Ísrael segist ekki ætla að standa í samningaviðræðum á meðan flugskeytum væri skotið frá Gasa.AP fréttaveitan segir þó að hluti sendinefndar Palestínumann hafi ekki yfirgefið Kaíró og að þeir vilji áframhaldandi viðræður, þrátt fyrir að vopnahléið sem stóð yfir í þrjá daga sé ekki í gildi lengur. Formaður sendinefndar Palestínumanna sagði fjölmiðlum í dag að þeir vildu reyna áfram að komast að samkomulagi sem tryggi réttindi íbúa Palestínu. Þeir vilja að landamæri Gasasvæðisins verði opnuð, en Ísraelsmenn settu svæðið í herkví eftir að Hamas samtökin komust til valda árið 2007. Ísrael segir lokun landamæranna nauðsynlega til að tryggja að vopn séu ekki flutt inn á svæðið. Þeir segja að ef þeir eigi að komast að samkomulagi þurfi það að fela í sér að Hamas leggi niður vopn. Meðlimir sendinefndar Palestínu munu vera svartsýnir á að samkomulag náist og segja Ísraelsmenn vera á móti öllum tillögum sínum. Þær stefna á að vera áfram í Kaíró um nokkurra daga skeið, en með áframhaldandi átök á Gasa væri óvíst að nokkur árangur myndi nást. Hér að neðan má sjá kort þar sem skaðinn á Gasasvæðinu er skoðaður.Vísir/Graphicnews Gasa Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Að minnsta kosti fimm Palestínumenn, þar af þrjú börn, létu lífið í 70 loftárásum Ísraelshers í dag. Tveir Ísraelsmenn særðust í árásum Hamas samtakanna. Viðræður beggja aðila í Kaíró tókust ekki. Hamas samtökin segja að Ísraelsmenn hafi ekki samþykkt skilmála sína. Ísrael segist ekki ætla að standa í samningaviðræðum á meðan flugskeytum væri skotið frá Gasa.AP fréttaveitan segir þó að hluti sendinefndar Palestínumann hafi ekki yfirgefið Kaíró og að þeir vilji áframhaldandi viðræður, þrátt fyrir að vopnahléið sem stóð yfir í þrjá daga sé ekki í gildi lengur. Formaður sendinefndar Palestínumanna sagði fjölmiðlum í dag að þeir vildu reyna áfram að komast að samkomulagi sem tryggi réttindi íbúa Palestínu. Þeir vilja að landamæri Gasasvæðisins verði opnuð, en Ísraelsmenn settu svæðið í herkví eftir að Hamas samtökin komust til valda árið 2007. Ísrael segir lokun landamæranna nauðsynlega til að tryggja að vopn séu ekki flutt inn á svæðið. Þeir segja að ef þeir eigi að komast að samkomulagi þurfi það að fela í sér að Hamas leggi niður vopn. Meðlimir sendinefndar Palestínu munu vera svartsýnir á að samkomulag náist og segja Ísraelsmenn vera á móti öllum tillögum sínum. Þær stefna á að vera áfram í Kaíró um nokkurra daga skeið, en með áframhaldandi átök á Gasa væri óvíst að nokkur árangur myndi nást. Hér að neðan má sjá kort þar sem skaðinn á Gasasvæðinu er skoðaður.Vísir/Graphicnews
Gasa Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira