Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 19:02 Martin Rauschenberg og félagar eru komnir áfram. Vísir/Adam Jastrzębowski Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00