Navas til Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 21:30 Keylor Navas fór á kostum á HM í Brasilíu. Vísir/Getty Evrópumeistarar Real Madrid hafa fest kaup á markverðinum Keylor Navas frá Levante. Navas skrifaði undir sex ára samning við spænska stórveldið, en talið er að kaupverðið sé í kringum tíu milljónir evra. Navas, sem spilaði frábærlega með Kosta Ríka á HM í sumar, spilaði 37 deildarleiki með Levante á síðustu leiktíð. Hann átti hvað stærstan þátt í því að liðið fékk aðeins á sig 43 mörk, en aðeins efstu fjögur lið deildarinnar fengu á sig færri mörk en Levante. Enginn markvörður varði fleiri skot (160) en Navas í fimm bestu deildum Evrópu á síðustu leiktíð. Kosta Ríka-maðurinn mun berjast við Iker Casillas og Diego Lopez um markvarðarstöðuna hjá Real Madrid. Navas verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu á þriðjudaginn kemur.Welcome to Real Madrid, @NavasKeylor. #WelcomeKeylor #halamadrid pic.twitter.com/JoRu0QCtw1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 3, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15 Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58 Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00 Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Evrópumeistarar Real Madrid hafa fest kaup á markverðinum Keylor Navas frá Levante. Navas skrifaði undir sex ára samning við spænska stórveldið, en talið er að kaupverðið sé í kringum tíu milljónir evra. Navas, sem spilaði frábærlega með Kosta Ríka á HM í sumar, spilaði 37 deildarleiki með Levante á síðustu leiktíð. Hann átti hvað stærstan þátt í því að liðið fékk aðeins á sig 43 mörk, en aðeins efstu fjögur lið deildarinnar fengu á sig færri mörk en Levante. Enginn markvörður varði fleiri skot (160) en Navas í fimm bestu deildum Evrópu á síðustu leiktíð. Kosta Ríka-maðurinn mun berjast við Iker Casillas og Diego Lopez um markvarðarstöðuna hjá Real Madrid. Navas verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu á þriðjudaginn kemur.Welcome to Real Madrid, @NavasKeylor. #WelcomeKeylor #halamadrid pic.twitter.com/JoRu0QCtw1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 3, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15 Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58 Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00 Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15
Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58
Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00
Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40
Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01