Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Þorbjörn Þórðarson skrifar 2. ágúst 2014 19:10 Börn á Gaza komust í fyrsta sinn í margar vikur á strönd til að leika sér þegar boðað þriggja sólarhringa vopnahlé hófst kl. 8 í gærmorgun. „Það er mánuður síðan ég kom síðast á ströndina að synda. Í síðasta vopnahléi þorði ég ekki að koma og synda hér. Fyrir nokkrum dögum stalst frændi minn á ströndina til að synda en hann fórst í sprengjuárás Ísraelsmanna. Því kom ég ekki hingað fyrr en í vopnahléinu,“ sagði Ahmad Baker, ungur drengur á ströndinni á Gaza í samtali við Reuters. Veran á ströndinni varð hins vegar skammvinn því vopnahléð varði aðeins í eina og hálfa klukkustund. Á meðan á því stóð nýttu íbúar á Gaza tækifærið til að kaupa mat og helstu nauðsynjar en verð á mat hefur rokið upp vegna stríðsins. „Við erum afar þakklát palestínsku bændunum því þeir komu með ávexti og grænmeti á markaðinn. Þeir geta ekki lengur unnið við uppskeru á ökrum sínum. Þótt verðið sé mjög hátt erum við reiðubúin að greiða mjög hátt verð fyrir þessar vörur því bændurnir hafa hætt lífi sínu til að koma með uppskeruna hingað,“ sagði Farouq Hasan, íbúi á Gaza við Reuters.Saka setuliðið um stríðsglæpi Liðsmenn Hamas felldu tvo hermenn Ísraels í fyrirsát nálægt Rafah við landamæri Gaza og Egyptalands í gær. Ísraelsher svaraði þessu af fullum þunga í dag og að minsta kosti hundrað og fimmtíu Palestínumenn létust í loftskeytaárásum Ísraels á Rafah í dag. Hamas samtökin ásökuðu í dag Ísrael um að hafa framið stríðsglæpi. „Hamas sakar setulið Ísraela um að fremja stríðsglæpi með því að hindra að særðir komist á sjúkrahús. Fjölmargir hinna særðu létust af sárum sínum sökum þess að þeir voru ekki fluttir brott. Þetta gerðist í Rafah og einnig í Beit Hanoun, Shejaia og Kuza'a. Við sökum líka Rauða krossinn um að vanrækja skyldur sínarum að flytja særða í öruggt skjól,“ sagði Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas. Viðræður um vopnahlé héldu áfram í Kaíró í Egyptalandi í dag án niðurstöðu. Gasa Tengdar fréttir Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 „Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira
Börn á Gaza komust í fyrsta sinn í margar vikur á strönd til að leika sér þegar boðað þriggja sólarhringa vopnahlé hófst kl. 8 í gærmorgun. „Það er mánuður síðan ég kom síðast á ströndina að synda. Í síðasta vopnahléi þorði ég ekki að koma og synda hér. Fyrir nokkrum dögum stalst frændi minn á ströndina til að synda en hann fórst í sprengjuárás Ísraelsmanna. Því kom ég ekki hingað fyrr en í vopnahléinu,“ sagði Ahmad Baker, ungur drengur á ströndinni á Gaza í samtali við Reuters. Veran á ströndinni varð hins vegar skammvinn því vopnahléð varði aðeins í eina og hálfa klukkustund. Á meðan á því stóð nýttu íbúar á Gaza tækifærið til að kaupa mat og helstu nauðsynjar en verð á mat hefur rokið upp vegna stríðsins. „Við erum afar þakklát palestínsku bændunum því þeir komu með ávexti og grænmeti á markaðinn. Þeir geta ekki lengur unnið við uppskeru á ökrum sínum. Þótt verðið sé mjög hátt erum við reiðubúin að greiða mjög hátt verð fyrir þessar vörur því bændurnir hafa hætt lífi sínu til að koma með uppskeruna hingað,“ sagði Farouq Hasan, íbúi á Gaza við Reuters.Saka setuliðið um stríðsglæpi Liðsmenn Hamas felldu tvo hermenn Ísraels í fyrirsát nálægt Rafah við landamæri Gaza og Egyptalands í gær. Ísraelsher svaraði þessu af fullum þunga í dag og að minsta kosti hundrað og fimmtíu Palestínumenn létust í loftskeytaárásum Ísraels á Rafah í dag. Hamas samtökin ásökuðu í dag Ísrael um að hafa framið stríðsglæpi. „Hamas sakar setulið Ísraela um að fremja stríðsglæpi með því að hindra að særðir komist á sjúkrahús. Fjölmargir hinna særðu létust af sárum sínum sökum þess að þeir voru ekki fluttir brott. Þetta gerðist í Rafah og einnig í Beit Hanoun, Shejaia og Kuza'a. Við sökum líka Rauða krossinn um að vanrækja skyldur sínarum að flytja særða í öruggt skjól,“ sagði Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas. Viðræður um vopnahlé héldu áfram í Kaíró í Egyptalandi í dag án niðurstöðu.
Gasa Tengdar fréttir Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 „Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22
Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22
Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40
Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28
Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52
Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10
Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52