Bankar undirbúa viðbrögð við mögulegri úrsögn Bretlands úr ESB Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2014 13:59 Margir í fjármálahverfi London óttast að Bretar kunni að yfirgefa ESB í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili. Vísir/AFP Bandarískir bankar hafa hafið áætlanagerð um flutning starfstöðva sinna frá London, komi til þess að Bretland segi sig úr Evrópusambandinu. Í frétt Financial Times segir að til greina komi að flytja starfstöðvarnar til Írlands, komi til úrsagnar. Citigroup Inc, Morgan Stanley og Bank of America Corp íhuga allir að flytja evrópskar starfstöðvar sínar til Írlands, neyðist bankarnir til að flytja þær úr Bretlandi. Í frétt FT segir að áætlanagerðin sé enn á byrjunarstigi. Talsmenn Bank of America og Morgan Stanley hafa neitað að tjá sig um frétt FT, en ekki hefur náðst í Citigroup.Í frétt EurActiv segir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hafi heitið því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð ESB-aðildar Bretlands, beri Íhaldsmenn sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fara 2015. Óttast sumir að í kjölfar slíkrar atkvæðagreiðslu kunni Bretar að yfirgefa ESB. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandarískir bankar hafa hafið áætlanagerð um flutning starfstöðva sinna frá London, komi til þess að Bretland segi sig úr Evrópusambandinu. Í frétt Financial Times segir að til greina komi að flytja starfstöðvarnar til Írlands, komi til úrsagnar. Citigroup Inc, Morgan Stanley og Bank of America Corp íhuga allir að flytja evrópskar starfstöðvar sínar til Írlands, neyðist bankarnir til að flytja þær úr Bretlandi. Í frétt FT segir að áætlanagerðin sé enn á byrjunarstigi. Talsmenn Bank of America og Morgan Stanley hafa neitað að tjá sig um frétt FT, en ekki hefur náðst í Citigroup.Í frétt EurActiv segir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hafi heitið því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð ESB-aðildar Bretlands, beri Íhaldsmenn sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fara 2015. Óttast sumir að í kjölfar slíkrar atkvæðagreiðslu kunni Bretar að yfirgefa ESB.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira