63 prósent gyðinga efast um framtíð sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 21:58 VÍSIR/AFP Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum. Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Um tveir þriðju hlutar breskra gyðinga eru farnir að efast um hvort þeir eigi sér framtíð í landinu í ljósi aukinnar gyðingaandúðar og mótmæla vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa á síðustu vikum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið Jewish Chronicle lét framkvæma á dögunum. 150 manns voru spurðir: „Hefur þú eða vinir þínir rætt um hvort gyðingar eigi sér framtíð á Bretlandseyjum síðan að mótmælin gegn stríðinu á Gasa hófust?“ Liðlega 63 prósent svarenda sögðu já. Alls var tilkynnt um 240 hatursglæpi gegn gyðingum í júlí og er það næstmesti fjöldi tilfella í einum mánuði síðan mælingar hófust. Brotunum tók að fjölda í byrjun aprílmánaðar en tilkynningar eru tvöfalt fleiri í ár en alla jafna. Ekki hafa jafn mörg tilfelli verið skráð síðan stríð braust út á Gasa árið 2009 með þeim afleiðingum að 1400 Palestínumenn létu lífið. „Ég bjó áður í Ísrael en nú sé ég eftir því að hafa komið til Bretlands. Ég skil ekki allt hatrið hérna, alla gyðingaandúðina, í ljósi þess að við erum nú öll bresk,“ er haft eftir Carole Sewelson, einum þátttakandanum í könnunni. Verslunareigandinn Glen Cohen sagði við sama tilefni: „Ég hugsa oft um það að fara héðan. Ég elskað landið, en það eru til sólríkari löndi þar sem spennan er ekki jafn mikil“ Alls segja 80 prósent gyðinga að þeim sé kennt um ódæðisverkin á Gasa ströndinni og sjö af hverjum tíu segjast finna áþreifanlega fyrir aukinni gyðingaandúð. Talið er að ungir, íslamskir karlmenn, standi á bak við bróðurpart svívirðinganna í garð gyðinga á Bretlandseyjum.
Gasa Tengdar fréttir Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25 Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29. júlí 2014 11:25
Belgískt kaffihús bannar gyðinga Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu 24. júlí 2014 19:30
Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52