Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Heimir Már Pétursson skrifar 10. ágúst 2014 19:53 Fjórir létu lífið í árásum Ísraelshers á Gaza í dag, þeirra á meðal fjórtán ára drengur. Þá var annar drengur skotinn til bana á Vesturbakkanum í dag. Illa horfir með áframhald friðarviðræðna í Kairó. Drengurinn sem lést á eftir að ísraelskur hermaður skaut hann á Vesturbakkanum var tólf ára gamall. Hann var í nálægð við hóp sem ögraði ísraelskum hermönnum með grjótkasti en vitni segja að drengurinn hafi ekki tekið þátt í því. Talsmaður ísraelshers segir að málið verði rannsakað. Palestínumenn halda enn áfram að skjóta eldflaugum yfir til Ísraels, þótt árásirnar séu færri miðað við hvað þær voru áður en þriggja daga vopnahléð sem rann út á föstudag tók gildi. Ísraelsmenn hafa sömuleiðis skotið yfir landamærin til Gaza, aðallega á suðurhluta strandarinnar. Ísraelsmenn yfirgáfu samningaborðið í Kairó í fyrradag og segjast ekki æta að setjast að samningum aftur fyrr en eldflaugaárásum á Ísrael linni. En í dag kynntu Egyptar nýja tillögu um annað þriggja daga vopnahlé, til að freista þess að halda mönnum við samningaborðið, en Palestínumenn hóta að yfirgefa Kairó ef Ísraelar mæta ekki aftur til leiks. Gasa Tengdar fréttir Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17 Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður. 7. ágúst 2014 07:21 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Fjórir létu lífið í árásum Ísraelshers á Gaza í dag, þeirra á meðal fjórtán ára drengur. Þá var annar drengur skotinn til bana á Vesturbakkanum í dag. Illa horfir með áframhald friðarviðræðna í Kairó. Drengurinn sem lést á eftir að ísraelskur hermaður skaut hann á Vesturbakkanum var tólf ára gamall. Hann var í nálægð við hóp sem ögraði ísraelskum hermönnum með grjótkasti en vitni segja að drengurinn hafi ekki tekið þátt í því. Talsmaður ísraelshers segir að málið verði rannsakað. Palestínumenn halda enn áfram að skjóta eldflaugum yfir til Ísraels, þótt árásirnar séu færri miðað við hvað þær voru áður en þriggja daga vopnahléð sem rann út á föstudag tók gildi. Ísraelsmenn hafa sömuleiðis skotið yfir landamærin til Gaza, aðallega á suðurhluta strandarinnar. Ísraelsmenn yfirgáfu samningaborðið í Kairó í fyrradag og segjast ekki æta að setjast að samningum aftur fyrr en eldflaugaárásum á Ísrael linni. En í dag kynntu Egyptar nýja tillögu um annað þriggja daga vopnahlé, til að freista þess að halda mönnum við samningaborðið, en Palestínumenn hóta að yfirgefa Kairó ef Ísraelar mæta ekki aftur til leiks.
Gasa Tengdar fréttir Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17 Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður. 7. ágúst 2014 07:21 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26
Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38
Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00
Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17
Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður. 7. ágúst 2014 07:21
Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52
Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30
Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27
Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01