Tónleikar Justin Timberlake: 20 þúsund dósum stolið af HK-ingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2014 13:58 Fólk helti í sig vökva af öllum tegundum á tónleikum Justin Timberlake í Kórnum. Vísir/Andri Marinó „Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. HK-inga rak í rogastans í Kópavoginum í morgun þegar í ljós kom að búið var að stela jafnvirði 300 þúsund króna af dósum og flöskum í svörtum ruslapokum sem geymdir höfðu verið fyrir aftan Kórinn sunnanmegin. Sjálfboðaliðar á vegum félagsins höfðu unnið í tvö kvöld að því að tína upp allar dósirnar sem 17 þúsund tónleikagestir skildu eftir sig á tónleikum bandaríska tónlistarmannsins. „Þetta verk var mikið og mannfrekt og tók tvö kvöld fyrir fjölda sjálfboðaliða félagsins. Allur ágóðinn átti að renna til deilda félagsins,“ segir á heimasíðu HK. Í morgun átti að ná í dósirnar og fara með í endurvinnslu þegar þjófnaðarins varð vart. Biðla HK-ingar til þeirra sem urðu varir við mannaferðir í nótt að láta HK-inga vita til þess að auka líkurnar á því að ná verðmætum félagsins til baka. Torfi var á uppgjörsfundi vegna tónleikanna þegar fréttamaður náði af honum tali. Aðspurður hvert tjónið væri fyrir íþróttafélagið sagði hann mat þeirra vera um 300 þúsund krónur. Það svarar til 20 þúsund dósa og flaskna miðað við 15 krónu skilagjald. Íþróttir Tengdar fréttir Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
„Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. HK-inga rak í rogastans í Kópavoginum í morgun þegar í ljós kom að búið var að stela jafnvirði 300 þúsund króna af dósum og flöskum í svörtum ruslapokum sem geymdir höfðu verið fyrir aftan Kórinn sunnanmegin. Sjálfboðaliðar á vegum félagsins höfðu unnið í tvö kvöld að því að tína upp allar dósirnar sem 17 þúsund tónleikagestir skildu eftir sig á tónleikum bandaríska tónlistarmannsins. „Þetta verk var mikið og mannfrekt og tók tvö kvöld fyrir fjölda sjálfboðaliða félagsins. Allur ágóðinn átti að renna til deilda félagsins,“ segir á heimasíðu HK. Í morgun átti að ná í dósirnar og fara með í endurvinnslu þegar þjófnaðarins varð vart. Biðla HK-ingar til þeirra sem urðu varir við mannaferðir í nótt að láta HK-inga vita til þess að auka líkurnar á því að ná verðmætum félagsins til baka. Torfi var á uppgjörsfundi vegna tónleikanna þegar fréttamaður náði af honum tali. Aðspurður hvert tjónið væri fyrir íþróttafélagið sagði hann mat þeirra vera um 300 þúsund krónur. Það svarar til 20 þúsund dósa og flaskna miðað við 15 krónu skilagjald.
Íþróttir Tengdar fréttir Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00