Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2014 11:32 Úr Kópavogi í gær. Vísir/Andri Marinó Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn. Þegar Timberlake gaf sér tíma til að ávarpa tónleikagesti vakti athygli að hann vísaði ýmist til Íslands eða Reykjavíkur. Aldrei var Kópavogur nefndur sem er sveitarfélagið sem Kórinn stendur í. Varð það mörgum netverjum tilefni til spaugilegra athugasemda á Twitter eins og sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson grínaðist meðal annars með að hann hefði komið því til leiðar að Justin kæmi Reykjavík á framfæri en ekki Kópavogi. Þá sagði Svanhildur Hólm, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, þetta nokkuð vandræðalegt fyrir Kópavog. Fleiri skemmtileg tíst má sjá hér að neðan. Þá er rétt að minna á að hægt er að horfa á tónleika Justin Timberlake fram á kvöld en þeir eru í stöðugri endursýningu á vef Yahoo.Justin virðist ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs #wazzupReykjavik #JTkórinn— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) August 24, 2014 Ég sagði honum að segja þetta. https://t.co/vjb5Lcf8BV— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) August 25, 2014 Það fannst mér ekki. Meira að segja Keflavík kallar sig Reykjavík í útlöndum. #borgin #betriborg https://t.co/GI3QP3Znmg— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) August 25, 2014 Pínu vandræðalegt fyrir Kópavog að enginn skuli hafa sagt JT að hann væri þar. #HelloReykjavik #JTKorinn— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) August 24, 2014 JT er augljóslega stuðningsmaður sameiningar sveitarfélaga á höfuðbsvæðinu. #whatsupReykjavik #JTKorinn— Heiða Kristín (@heidabest) August 24, 2014 Er spenntur að sjá hversu lengi fólk mun hneykslast á því að JT hafi ekki hugmynd um að Kópavogur sè til #Vatnsendi #HjaltestedÆttin #deilur— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) August 25, 2014 The t-shirt even says Kópavogur. Lolol— Anita Cocktail (@TellDeBatz) August 25, 2014 It's pronounced "KÓPAVOGUR" @jtimberlake , said the town council hosting his show when he kept thanking #Reykjavik for coming out!— Snorri Valsson (@snorval) August 24, 2014 Reykjavík, Kópavogur.. Tómeitó, tómató.. #JTKorinn— Dagný Reykjalín (@dreykjalin) August 24, 2014 Kópavogur hvað? JT elskar Reykjavík! #JTKorinn— Kristinn I Jónsson (@kristinnij) August 24, 2014 Svo gæti auðvitað Kópavogur verið hverfi í Reykjavík. Breiðholt, Grafarvogur, Árbær, Kópavogur.— Pétur Rúnar Guðnason (@perunar) August 24, 2014 Veit madurinn ekki ad hann er í Kópavogi! grunar ad herra Kópavogur @palmifreyr8 sè ekki sàttur med tetta #JTKorinn— Jon Olafur Jonsson (@Nonnimaeju5) August 24, 2014 Hey @jtimberlake I know you probably want to be in Reykjavík right now but you're in Kópavogur City... #JTkorinn #bömmer— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) August 24, 2014 Kópavogur skaffar íþróttahús og lokar hálfu bæjarfélaginu fyrir tónleikana en JT sendir kveðju á Reykjavík #JTKorinn— Bjorgvin (@bjorgvin) August 24, 2014 Tengdar fréttir „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Hægt að horfa aftur á tónleikana í dag Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verða á vefsíðu Yahoo fram að kvöldi. 25. ágúst 2014 09:17 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42 Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn. Þegar Timberlake gaf sér tíma til að ávarpa tónleikagesti vakti athygli að hann vísaði ýmist til Íslands eða Reykjavíkur. Aldrei var Kópavogur nefndur sem er sveitarfélagið sem Kórinn stendur í. Varð það mörgum netverjum tilefni til spaugilegra athugasemda á Twitter eins og sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson grínaðist meðal annars með að hann hefði komið því til leiðar að Justin kæmi Reykjavík á framfæri en ekki Kópavogi. Þá sagði Svanhildur Hólm, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, þetta nokkuð vandræðalegt fyrir Kópavog. Fleiri skemmtileg tíst má sjá hér að neðan. Þá er rétt að minna á að hægt er að horfa á tónleika Justin Timberlake fram á kvöld en þeir eru í stöðugri endursýningu á vef Yahoo.Justin virðist ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs #wazzupReykjavik #JTkórinn— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) August 24, 2014 Ég sagði honum að segja þetta. https://t.co/vjb5Lcf8BV— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) August 25, 2014 Það fannst mér ekki. Meira að segja Keflavík kallar sig Reykjavík í útlöndum. #borgin #betriborg https://t.co/GI3QP3Znmg— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) August 25, 2014 Pínu vandræðalegt fyrir Kópavog að enginn skuli hafa sagt JT að hann væri þar. #HelloReykjavik #JTKorinn— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) August 24, 2014 JT er augljóslega stuðningsmaður sameiningar sveitarfélaga á höfuðbsvæðinu. #whatsupReykjavik #JTKorinn— Heiða Kristín (@heidabest) August 24, 2014 Er spenntur að sjá hversu lengi fólk mun hneykslast á því að JT hafi ekki hugmynd um að Kópavogur sè til #Vatnsendi #HjaltestedÆttin #deilur— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) August 25, 2014 The t-shirt even says Kópavogur. Lolol— Anita Cocktail (@TellDeBatz) August 25, 2014 It's pronounced "KÓPAVOGUR" @jtimberlake , said the town council hosting his show when he kept thanking #Reykjavik for coming out!— Snorri Valsson (@snorval) August 24, 2014 Reykjavík, Kópavogur.. Tómeitó, tómató.. #JTKorinn— Dagný Reykjalín (@dreykjalin) August 24, 2014 Kópavogur hvað? JT elskar Reykjavík! #JTKorinn— Kristinn I Jónsson (@kristinnij) August 24, 2014 Svo gæti auðvitað Kópavogur verið hverfi í Reykjavík. Breiðholt, Grafarvogur, Árbær, Kópavogur.— Pétur Rúnar Guðnason (@perunar) August 24, 2014 Veit madurinn ekki ad hann er í Kópavogi! grunar ad herra Kópavogur @palmifreyr8 sè ekki sàttur med tetta #JTKorinn— Jon Olafur Jonsson (@Nonnimaeju5) August 24, 2014 Hey @jtimberlake I know you probably want to be in Reykjavík right now but you're in Kópavogur City... #JTkorinn #bömmer— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) August 24, 2014 Kópavogur skaffar íþróttahús og lokar hálfu bæjarfélaginu fyrir tónleikana en JT sendir kveðju á Reykjavík #JTKorinn— Bjorgvin (@bjorgvin) August 24, 2014
Tengdar fréttir „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Hægt að horfa aftur á tónleikana í dag Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verða á vefsíðu Yahoo fram að kvöldi. 25. ágúst 2014 09:17 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42 Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08
Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23
Hægt að horfa aftur á tónleikana í dag Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verða á vefsíðu Yahoo fram að kvöldi. 25. ágúst 2014 09:17
Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42
Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13