Þingnefnd boðar opinn fund um lekamálið Heimar Már Pétursson skrifar 22. ágúst 2014 15:24 visir/gva Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundaði um lekamálið svo kallaða í morgun. Ögmundur Jónasson formaður nefndarinnar og fyrrverandi innanríkisráðherra segir að ákveðið hafi verið að nefndin boði til opins fundar um málið. “Og ég hef lýst því yfir að það sé mjög mikilvægt að hann fari frame ins fljótt og kostur er og helst áður en þing kemur saman,” segir Ögmundur. En Alþingi kemur saman hinn 9. september næst komandi. Nefndin muni hins vegar ekki gera neitt sem truflað geti skoðun Umboðsmanns Alþingis á málinu. “Það er núna í hans höndum og við bíðum eftir því hver framvindan verður þar á bæ áður en við tökum frekari ákvarðanir,” segir Ögmundur. Ögmundur sem var innanríkisráðherra áður en Hanna Birna Kristjánsdóttir tók við embættinu, vill ekki að svo stöddu leggja mat á hennar stöðu. Hann einbeiti sér að skyldum sínum sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. “Ég met það hins vegar svo að þetta mál er þess eðlis að það verður ekkert vikist undan því að það komi til kasta nefndarinnar og þingsins. En ég tel það vera í fullkomlega eðlilegum farvegi hjá Umboðsmanni Alþingis núna,” segir Ögmundur Jónasson. Lekamálið Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Innlent Fleiri fréttir Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Sjá meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundaði um lekamálið svo kallaða í morgun. Ögmundur Jónasson formaður nefndarinnar og fyrrverandi innanríkisráðherra segir að ákveðið hafi verið að nefndin boði til opins fundar um málið. “Og ég hef lýst því yfir að það sé mjög mikilvægt að hann fari frame ins fljótt og kostur er og helst áður en þing kemur saman,” segir Ögmundur. En Alþingi kemur saman hinn 9. september næst komandi. Nefndin muni hins vegar ekki gera neitt sem truflað geti skoðun Umboðsmanns Alþingis á málinu. “Það er núna í hans höndum og við bíðum eftir því hver framvindan verður þar á bæ áður en við tökum frekari ákvarðanir,” segir Ögmundur. Ögmundur sem var innanríkisráðherra áður en Hanna Birna Kristjánsdóttir tók við embættinu, vill ekki að svo stöddu leggja mat á hennar stöðu. Hann einbeiti sér að skyldum sínum sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. “Ég met það hins vegar svo að þetta mál er þess eðlis að það verður ekkert vikist undan því að það komi til kasta nefndarinnar og þingsins. En ég tel það vera í fullkomlega eðlilegum farvegi hjá Umboðsmanni Alþingis núna,” segir Ögmundur Jónasson.
Lekamálið Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Innlent Fleiri fréttir Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Sjá meira