Míglekur á Landspítalanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2014 12:48 Frá Landspítalanum í morgun. Mynd/Jón Gunnarsson Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka. Hjúkrunarfræðingur sem Vísir ræddi við sagði vatnsleka algengt vandamál á spítalanum. Algengt væri að setja þyrfti handklæði út í glugga til að stöðva vatnið. Hins vegar væri þetta meira en hún hefði áður séð. „Ég hef reyndar ekki séð svona mikið af fötum eins og er á ganginum núna.“ Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki par sáttur við stöðu mála á Landspítalanum. „Átti erindi á Landsspítalan snemma í morgun og svona var ástandið, algjörlega óviðunandi,“ skrifar Jón við meðfylgjandi myndir á Facebook-síðu sinni. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki undan að sinna útköllum og hvetja fólk til þess að passa upp á niðurföllin við hús sín þar sem víða hefur flætt inn í kjallara eins og gerðist í Hátúni í morgun. Þá birti Gísli Sigurður myndband af vatnsflæðinu í Kópavogi í morgun sem vakið hefur töluverða athygli.Er vatnið að ónáða þig? Láttu okkur vita og sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is. Post by Jón Gunnarsson. Veður Tengdar fréttir Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Víða lekur í storminum á höfuðborgarsvæðinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir því. Fötum hefur verið komið upp víða á göngum spítalans vegna vatnsleka. Hjúkrunarfræðingur sem Vísir ræddi við sagði vatnsleka algengt vandamál á spítalanum. Algengt væri að setja þyrfti handklæði út í glugga til að stöðva vatnið. Hins vegar væri þetta meira en hún hefði áður séð. „Ég hef reyndar ekki séð svona mikið af fötum eins og er á ganginum núna.“ Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki par sáttur við stöðu mála á Landspítalanum. „Átti erindi á Landsspítalan snemma í morgun og svona var ástandið, algjörlega óviðunandi,“ skrifar Jón við meðfylgjandi myndir á Facebook-síðu sinni. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki undan að sinna útköllum og hvetja fólk til þess að passa upp á niðurföllin við hús sín þar sem víða hefur flætt inn í kjallara eins og gerðist í Hátúni í morgun. Þá birti Gísli Sigurður myndband af vatnsflæðinu í Kópavogi í morgun sem vakið hefur töluverða athygli.Er vatnið að ónáða þig? Láttu okkur vita og sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is. Post by Jón Gunnarsson.
Veður Tengdar fréttir Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08 Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06 Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Slökkvilið hefur ekki undan útköllum Neyðarlínan biðlar til almennings að hreinsa vel frá niðurföllum svo að rigningarvatn komist örugglega niður. 31. ágúst 2014 11:08
Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum, aðallega í Hátúni. 31. ágúst 2014 09:06
Allt á floti í Kópavogi Gísli Sigurður, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók meðfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. 31. ágúst 2014 12:23