Reynir bíður eftir brottrekstrinum Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2014 23:05 Vísir/Anton „Ég er kátur fyrir mína hönd og bíð eftir brottrekstrinum,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í samtali við Vísi. „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ „Þeim hefur tekist ágætlega að sópa upp hlutum í félaginu,“ segir Reynir. Hann segir hluti sem gengið hafi kaupum og sölum á fundinum suma hafa selst dýru verði. Reyni er þó létt með að þessum átökum sé lokið, en þó hefur hann áhyggjur af starfsmönnum DV. Þegar hafa einhverjir blaðamenn DV sagt upp störfum sínum. „Ég er kvíðinn fyrir ritstjórninni, en ég hef trú á að fólk muni ekki ganga þar um á skítugum skónum.“ Suma af nýjum stjórnarmeðlimum DV segist Reynir ekki kannast við og hefur hann áhyggjur af ætlan nýrra stjórnarmanna. „Ég hef áhyggjur af því að inn í fyrirtækið séu að koma öfl, sem hafi ekki áhuga á að blaðið sé að fjalla um spillingarmál með aggresívum hætti.“ „Ég er enn ritstjóri, en mín ráðgjöf til nýrrar stjórnar er að þeir ættu að standa við samninginn við Björn Leifsson. Þeir lofuðu honum að reka mig og ég ráðlegg þeim að standa við loforðið. Ég verð manna glaðastur,“ segir Reynir. „Þessi öfl hjálpa honum að ná fram hefnd, sem er þó ekki hefnd heldur líknadauði,“ segir hann og bætir við að síðustu mánuðir hafi reynst erfiðir. Tengdar fréttir Reyni tíðrætt um jakkafötin Kosning nýrrar stjórnar útgáfufélags DV er á dagskrá framhaldsaðalfundarins. Í kjölfarið tekur ný stjórn til starfa. Samkvæmt heimildum Vísis innan úr hluthafahópnum verður boðað til stjórnarfundar sem fyrst og verður þar rætt um ráðningu nýs ritstjóra. 5. september 2014 16:42 Björn Leifsson mættur á fundinn Hluthafar í DV ehf. eru mættir á aðalfund hlutafélagsins sem fram fer öðru sinni á Hótel Natura í dag. 5. september 2014 15:34 Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58 Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Sjá meira
„Ég er kátur fyrir mína hönd og bíð eftir brottrekstrinum,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í samtali við Vísi. „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ „Þeim hefur tekist ágætlega að sópa upp hlutum í félaginu,“ segir Reynir. Hann segir hluti sem gengið hafi kaupum og sölum á fundinum suma hafa selst dýru verði. Reyni er þó létt með að þessum átökum sé lokið, en þó hefur hann áhyggjur af starfsmönnum DV. Þegar hafa einhverjir blaðamenn DV sagt upp störfum sínum. „Ég er kvíðinn fyrir ritstjórninni, en ég hef trú á að fólk muni ekki ganga þar um á skítugum skónum.“ Suma af nýjum stjórnarmeðlimum DV segist Reynir ekki kannast við og hefur hann áhyggjur af ætlan nýrra stjórnarmanna. „Ég hef áhyggjur af því að inn í fyrirtækið séu að koma öfl, sem hafi ekki áhuga á að blaðið sé að fjalla um spillingarmál með aggresívum hætti.“ „Ég er enn ritstjóri, en mín ráðgjöf til nýrrar stjórnar er að þeir ættu að standa við samninginn við Björn Leifsson. Þeir lofuðu honum að reka mig og ég ráðlegg þeim að standa við loforðið. Ég verð manna glaðastur,“ segir Reynir. „Þessi öfl hjálpa honum að ná fram hefnd, sem er þó ekki hefnd heldur líknadauði,“ segir hann og bætir við að síðustu mánuðir hafi reynst erfiðir.
Tengdar fréttir Reyni tíðrætt um jakkafötin Kosning nýrrar stjórnar útgáfufélags DV er á dagskrá framhaldsaðalfundarins. Í kjölfarið tekur ný stjórn til starfa. Samkvæmt heimildum Vísis innan úr hluthafahópnum verður boðað til stjórnarfundar sem fyrst og verður þar rætt um ráðningu nýs ritstjóra. 5. september 2014 16:42 Björn Leifsson mættur á fundinn Hluthafar í DV ehf. eru mættir á aðalfund hlutafélagsins sem fram fer öðru sinni á Hótel Natura í dag. 5. september 2014 15:34 Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58 Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Sjá meira
Reyni tíðrætt um jakkafötin Kosning nýrrar stjórnar útgáfufélags DV er á dagskrá framhaldsaðalfundarins. Í kjölfarið tekur ný stjórn til starfa. Samkvæmt heimildum Vísis innan úr hluthafahópnum verður boðað til stjórnarfundar sem fyrst og verður þar rætt um ráðningu nýs ritstjóra. 5. september 2014 16:42
Björn Leifsson mættur á fundinn Hluthafar í DV ehf. eru mættir á aðalfund hlutafélagsins sem fram fer öðru sinni á Hótel Natura í dag. 5. september 2014 15:34
Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58
Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29