Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2014 12:11 Eldgosið er magnað sjónarspil og hefur vakið mikla athygli erlendis. Vísir/Auðunn Ferðaskrifstofur eru byrjaðar að bjóða upp á útsýnisflug yfir eldgosið í Holuhrauni. Eldgosið hefur vakið mikla athygli enda um magnað sjónarspil að ræða. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland býður upp á ferðir frá Reykjavík og Akureyri, og kostar 100.000 krónur á mann að fara frá Reykjvík en 45.000 að fara frá Akureyri. Saga Travel á Akureyri býður einnig upp á ferðir þaðan og kostar flugið 60.000 krónur á mann.Leiðin að Öskju er lokuð en ferðamenn geta skoðað eldstöðina úr lofti.Vísir/GVAYfir 100 fyrirspurnir á tveimur dögum„Þetta er mjög vinsælt á meðal erlendra ferðamanna og við höfum fengið yfir 100 fyrirspurnir á seinustu tveimur dögum,“ segir Kári Björnsson, framkvæmdastjóri Extreme Iceland. Hann segir allan gang á því hversu margar ferðir séu farnar á dag, það fari eftir hversu vel fyrirtækinu gangi að finna flugvélar fyrir verkefnið. Þá sé búið að fara í svipað margar ferðir frá Reykjavík og Akureyri. Sævar Freyr Sigurðsson hjá Saga Travel tekur undir það að eftirspurnin sé mikil. „Við erum að bjóða upp á þessar ferðir bæði vegna þess að leiðin inn að Öskju er lokuð og svo auðvitað vegna eldgossins. Það er flogið yfir Öskju, Holuhraun og Bárðarbungu. Öryggið er að sjálfsögðu alltaf sett á oddinn og farið algjörlega að öllum reglum hvað varðar lokanir á svæðinu og þess háttar,“ segir Sævar. Að hans sögn hafa fyrirspurnir bæði komið frá einstaklingum og ferðaþjónustuaðilum. Aðallega er um að ræða erlenda ferðamenn þó eitthvað af Íslendingum hafi slæðst með. Bárðarbunga Tengdar fréttir Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Ferðaskrifstofur eru byrjaðar að bjóða upp á útsýnisflug yfir eldgosið í Holuhrauni. Eldgosið hefur vakið mikla athygli enda um magnað sjónarspil að ræða. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland býður upp á ferðir frá Reykjavík og Akureyri, og kostar 100.000 krónur á mann að fara frá Reykjvík en 45.000 að fara frá Akureyri. Saga Travel á Akureyri býður einnig upp á ferðir þaðan og kostar flugið 60.000 krónur á mann.Leiðin að Öskju er lokuð en ferðamenn geta skoðað eldstöðina úr lofti.Vísir/GVAYfir 100 fyrirspurnir á tveimur dögum„Þetta er mjög vinsælt á meðal erlendra ferðamanna og við höfum fengið yfir 100 fyrirspurnir á seinustu tveimur dögum,“ segir Kári Björnsson, framkvæmdastjóri Extreme Iceland. Hann segir allan gang á því hversu margar ferðir séu farnar á dag, það fari eftir hversu vel fyrirtækinu gangi að finna flugvélar fyrir verkefnið. Þá sé búið að fara í svipað margar ferðir frá Reykjavík og Akureyri. Sævar Freyr Sigurðsson hjá Saga Travel tekur undir það að eftirspurnin sé mikil. „Við erum að bjóða upp á þessar ferðir bæði vegna þess að leiðin inn að Öskju er lokuð og svo auðvitað vegna eldgossins. Það er flogið yfir Öskju, Holuhraun og Bárðarbungu. Öryggið er að sjálfsögðu alltaf sett á oddinn og farið algjörlega að öllum reglum hvað varðar lokanir á svæðinu og þess háttar,“ segir Sævar. Að hans sögn hafa fyrirspurnir bæði komið frá einstaklingum og ferðaþjónustuaðilum. Aðallega er um að ræða erlenda ferðamenn þó eitthvað af Íslendingum hafi slæðst með.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16
Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20