Fékk ekkert kynlíf og skallaði því eiginkonuna 19. september 2014 13:15 Jonathan Dwyer í leik með liði sínu, Arizona Cardinals. Hann spilar ekki með þeim á næstunni. vísir/getty. Búið er að birta nánari skýringar á því hvað gekk á hjá NFL-hlauparanum Jonathan Dwyer og eiginkonu hans. Dwyer hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Hann gekk í skrokk á eiginkonunni tvo daga í röð og kastaði skó í eins og hálfs árs gamalt barn þeirra. Barnið slapp ómeitt. Í fyrra skiptið þá vildi Dwyer sænga hjá eiginkonunni en hún sagði nei. Þá skallaði Dwyer hana af slíku afli að hún nefbrotnaði. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að nágrannar hringdu á lögregluna. Dwyer var ekki handtekinn þá enda faldi hann sig inn á baðherbergi og eiginkonan sagði að hann væri ekki heima. Hann hafði þá hótað að drepa sig fyrir framan hana ef hún segði lögreglunni frá árásinni. Lætin héldu áfram daginn eftir og þá kýldi Dwyer hana bylmingshöggi í andlitið með lokuðum hnefa. Þá var mælirinn fullur, konan flutti út og flúði í annað fylki. Hún hafði svo samband við lögregluna fyrir viku síðan er Dwyer sendi henni mynd af hnífi þar sem hann hótaði að meiða sig ef hún kærði hann. Hann var svo handtekinn á miðvikudag. Dwyer er 40. leikmaður NFL-deildarinnar sem er handtekinn á þessu ári. NFL Tengdar fréttir Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Búið er að birta nánari skýringar á því hvað gekk á hjá NFL-hlauparanum Jonathan Dwyer og eiginkonu hans. Dwyer hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Hann gekk í skrokk á eiginkonunni tvo daga í röð og kastaði skó í eins og hálfs árs gamalt barn þeirra. Barnið slapp ómeitt. Í fyrra skiptið þá vildi Dwyer sænga hjá eiginkonunni en hún sagði nei. Þá skallaði Dwyer hana af slíku afli að hún nefbrotnaði. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að nágrannar hringdu á lögregluna. Dwyer var ekki handtekinn þá enda faldi hann sig inn á baðherbergi og eiginkonan sagði að hann væri ekki heima. Hann hafði þá hótað að drepa sig fyrir framan hana ef hún segði lögreglunni frá árásinni. Lætin héldu áfram daginn eftir og þá kýldi Dwyer hana bylmingshöggi í andlitið með lokuðum hnefa. Þá var mælirinn fullur, konan flutti út og flúði í annað fylki. Hún hafði svo samband við lögregluna fyrir viku síðan er Dwyer sendi henni mynd af hnífi þar sem hann hótaði að meiða sig ef hún kærði hann. Hann var svo handtekinn á miðvikudag. Dwyer er 40. leikmaður NFL-deildarinnar sem er handtekinn á þessu ári.
NFL Tengdar fréttir Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30