Ísraelsher rannsakar meinta stríðsglæpi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. september 2014 17:44 Ísraelskur hermaður og skriðdreki við landamærin að Gasa. vísir/afp Rannsóknarlögregla ísraelska hersins hefur nú til rannsóknar 99 mál vegna gruns um stríðsglæpi í átökunum á Gasa í sumar. Rannsókn á sjö málum er lokið en hafa yfirmenn ísaelska hersins nú fyrirskipað rannsókn á fimm málum til viðbótar. Sprengjuárás Ísraelshers á börn að leik á ströndinni þar sem fjögur börn voru drepin eru meðal þeirra mála sem til rannsóknar eru, sprengjuárás á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun, þar þrettán hið minnsta féllu og fyrir að hafa banað palestínskri komu eftir að hafa aðstoðað hana við að flýja átakasvæði á Gasa. Þá er hermönnum ísraelska hersins jafnframt gefið að sök að hafa skýlt sér bakvið palestínskan unglingspilt, með þeim afleiðingum að hann lést, og að hafa stolið peningum af heimili palestínskrar fjölskyldu. Yfirmenn hersins hafa þó ákveðið að líta til hliðar hvað varðar fleiri árásir, meðal annars sprengjuárás á heimili í Khan Yunis. Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að í undirbúning sé alþjóðleg rannsókn á sprengjuárásum Ísraela á nokkra skóla samtakanna þar sem óbreyttir borgarar höfðu leitað skjóls. Gasa Tengdar fréttir Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34 Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21 Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Sjá meira
Rannsóknarlögregla ísraelska hersins hefur nú til rannsóknar 99 mál vegna gruns um stríðsglæpi í átökunum á Gasa í sumar. Rannsókn á sjö málum er lokið en hafa yfirmenn ísaelska hersins nú fyrirskipað rannsókn á fimm málum til viðbótar. Sprengjuárás Ísraelshers á börn að leik á ströndinni þar sem fjögur börn voru drepin eru meðal þeirra mála sem til rannsóknar eru, sprengjuárás á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun, þar þrettán hið minnsta féllu og fyrir að hafa banað palestínskri komu eftir að hafa aðstoðað hana við að flýja átakasvæði á Gasa. Þá er hermönnum ísraelska hersins jafnframt gefið að sök að hafa skýlt sér bakvið palestínskan unglingspilt, með þeim afleiðingum að hann lést, og að hafa stolið peningum af heimili palestínskrar fjölskyldu. Yfirmenn hersins hafa þó ákveðið að líta til hliðar hvað varðar fleiri árásir, meðal annars sprengjuárás á heimili í Khan Yunis. Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að í undirbúning sé alþjóðleg rannsókn á sprengjuárásum Ísraela á nokkra skóla samtakanna þar sem óbreyttir borgarar höfðu leitað skjóls.
Gasa Tengdar fréttir Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34 Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21 Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Sjá meira
Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34
Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21
Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37
Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02
Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04
Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30
Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00
Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06
Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17
Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05