Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. september 2014 20:04 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands. vísir/valli „Án sitjandi ríkisstjórnar hefði ekki verið lagt í neinar almennar aðgerðir fyrir þau heimili sem hafa verðtryggð húsnæðislán,“sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hæst bar í stefnuræðu hans aðgerðir ríkisstjórnarinnar um niðurfellingar verðtryggðra húsnæðislána sem rúmlega 69 þúsund heimili sóttu um. Hann sagði það mikið fagnaðarefni en gagnrýndi á sama tíma þingmenn stjórnarandstöðunnar sem farið hafa ófögrum orðum um aðgerðirnar. „Svo almenn þátttaka hlýtur að vera þingmönnum stjórnarandstöðunnar umhugsunarefni, þegar haft er í huga hversu hatrammlega þeir börðust gegn þessum víðtækustu aðgerðum til hjálpar heimilunum eftir efnahagshrunið, og greiddu meira að segja atkvæði gegn þeim hér á Alþingi,“ sagði Sigmundur. Hann ræddi einnig fjárlagafrumvarpið sem lagt var fram í gær og sagði breytingar á skattkerfi byggjast á þeim forsendum að auka eigi ráðstöfunartekjur allra, einkum þeirra tekjulægri og stuðla að lækkun á vísitölu verðlags. „Í þessu fellst grundvallarbreyting frá skattahækkunum síðasta kjörtímabils og meirihlutinn er tilbúinn til að gera hverjar þær breytingar á fjárlagafrumvarpinu sem þörf gæti verið á til að verja þessar grunnforsendur,“ útskýrði Sigmundur og bætti við: „Og þó okkur greini stundum á um leiðirnar að markmiðinu erum við flest sammála um hvernig samfélag við viljum byggja upp. Á Íslandi eiga fjölskyldurnar að ná endum saman um mánaðamót, öryrkjar eiga að geta lifað mannsæmandi lífi og eldriborgarar eiga að fá notið afraksturs ævistarfsins.“ Þá fór Sigmundur einstaklega fögrum orðum um Ísland, auðlindir landsins, náttúru og samfélagið í heild.Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá eldhúsdagsumræðum á Alþingi hér á Vísi. Alþingi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
„Án sitjandi ríkisstjórnar hefði ekki verið lagt í neinar almennar aðgerðir fyrir þau heimili sem hafa verðtryggð húsnæðislán,“sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hæst bar í stefnuræðu hans aðgerðir ríkisstjórnarinnar um niðurfellingar verðtryggðra húsnæðislána sem rúmlega 69 þúsund heimili sóttu um. Hann sagði það mikið fagnaðarefni en gagnrýndi á sama tíma þingmenn stjórnarandstöðunnar sem farið hafa ófögrum orðum um aðgerðirnar. „Svo almenn þátttaka hlýtur að vera þingmönnum stjórnarandstöðunnar umhugsunarefni, þegar haft er í huga hversu hatrammlega þeir börðust gegn þessum víðtækustu aðgerðum til hjálpar heimilunum eftir efnahagshrunið, og greiddu meira að segja atkvæði gegn þeim hér á Alþingi,“ sagði Sigmundur. Hann ræddi einnig fjárlagafrumvarpið sem lagt var fram í gær og sagði breytingar á skattkerfi byggjast á þeim forsendum að auka eigi ráðstöfunartekjur allra, einkum þeirra tekjulægri og stuðla að lækkun á vísitölu verðlags. „Í þessu fellst grundvallarbreyting frá skattahækkunum síðasta kjörtímabils og meirihlutinn er tilbúinn til að gera hverjar þær breytingar á fjárlagafrumvarpinu sem þörf gæti verið á til að verja þessar grunnforsendur,“ útskýrði Sigmundur og bætti við: „Og þó okkur greini stundum á um leiðirnar að markmiðinu erum við flest sammála um hvernig samfélag við viljum byggja upp. Á Íslandi eiga fjölskyldurnar að ná endum saman um mánaðamót, öryrkjar eiga að geta lifað mannsæmandi lífi og eldriborgarar eiga að fá notið afraksturs ævistarfsins.“ Þá fór Sigmundur einstaklega fögrum orðum um Ísland, auðlindir landsins, náttúru og samfélagið í heild.Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá eldhúsdagsumræðum á Alþingi hér á Vísi.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira