Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. nóvember 2024 12:40 Drónamyndir af hrauninu og Bláa lónið í bakgrunni. Vísir/vilhelm Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu hjá Bláa lóninu segir varnargarða umhverfis baðlónið vinsæla verja alla starfsemi félagsins. Hraun hefur náð bílastæði lónsins sem er utan varnargarða. Eldgos hófst á tólfta tímanum í gærkvöldi, það sjöunda á árinu og það tíunda frá upphafi goshrinunnar í mars 2021. Sprungan nýja liggur í norðaustur austan Grindavíkurvegar en hraun hefur flætt vestur yfir Grindavíkurveg og náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi. Vísir/vilhelm „Varnargarðarnir eru að verja starfsemina að öllu leyti,“ segir Helga sem er staðsett í Svartsengi innan varnargarða. Þannig er hún í nágrenni hraunflæðisins þó hún sjái það ekki með berum augum vegna varnargarðanna. Vísir/vilhelm Eins og flæðið hafi verið megi reikna með því að hraunið fari í gengum bílastæði Bláa lónsins. Eldur hefur kviknað í gámum á bílastæðinu sem notaðir hafa verið tímabundið sem þjónustuhús. Sem salerni og til að geyma ferðatöskur erlendra ferðamanna sem eru langstærsti hluti gesta á degi hverjum. Vísir/vilhelm „Það er engin eiginleg starfsemi eða hlutir þar inni.“ Helga jánkar því að hjartslátturinn hjá forsvarsfólki Bláa lónsins sé stöðugur þökk sé varnargörðunum. Öll nýjustu tíðindi má finna í vaktinni. Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Sjá meira
Eldgos hófst á tólfta tímanum í gærkvöldi, það sjöunda á árinu og það tíunda frá upphafi goshrinunnar í mars 2021. Sprungan nýja liggur í norðaustur austan Grindavíkurvegar en hraun hefur flætt vestur yfir Grindavíkurveg og náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi. Vísir/vilhelm „Varnargarðarnir eru að verja starfsemina að öllu leyti,“ segir Helga sem er staðsett í Svartsengi innan varnargarða. Þannig er hún í nágrenni hraunflæðisins þó hún sjái það ekki með berum augum vegna varnargarðanna. Vísir/vilhelm Eins og flæðið hafi verið megi reikna með því að hraunið fari í gengum bílastæði Bláa lónsins. Eldur hefur kviknað í gámum á bílastæðinu sem notaðir hafa verið tímabundið sem þjónustuhús. Sem salerni og til að geyma ferðatöskur erlendra ferðamanna sem eru langstærsti hluti gesta á degi hverjum. Vísir/vilhelm „Það er engin eiginleg starfsemi eða hlutir þar inni.“ Helga jánkar því að hjartslátturinn hjá forsvarsfólki Bláa lónsins sé stöðugur þökk sé varnargörðunum. Öll nýjustu tíðindi má finna í vaktinni.
Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Sjá meira