Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir þig? Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 10. september 2014 11:41 Smellið á myndina til að sjá hana stærri. Vísir/Grafík Fréttablaðið rýndi í hvað ákvæði fjárlagafrumvarpsins, sem fjármálaráðherra lagði fram í gær, þýða fyrir afkomu einstaklinga og fjölskyldna. Skattalækkanir og hækkun bóta eykur ráðstöfunartekjur, en á móti hækka ýmis gjöld og millifærslum og niðurgreiðslum er hætt, sem þýðir að fólk hefur úr minna fé að spila.Hækkun barnabóta Fjárhæðir barnabóta hækka um 13% auk 2,5% verðlagsuppfærslu og er beint frekar að tekjulægri foreldrum með eins prósentustigs hækkun á skerðingarhlutföllum.Útvarpsgjald lækkað Gjaldið fer úr 19.400 krónum í 17.800 krónur, og lækkar svo enn frekar í janúar 2016 þegar það verður 16.400 krónur.Elli- og örorkulífeyrir Dregið verður úr skerðingum bóta sem þýðir hækkun á útgjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega.Vörugjöld felld niður Almennt vörugjald verður afnumið þann 1. janúar 2015. Það verður til að lækka verð á sykruðum matvælum, drykkjarvörum, byggingavörum, varahlutum í bíla, stærri heimilistækjum og öðrum raftækjum.Lækkun virðisaukaskatts Efra þrep virðisaukaskatts lækkar úr 25,5% í 24%. Undir efra þrepið falla allar vörur og þjónusta sem ekki er í neðra þrepi.Dæmi um væntanlega verðlækkun:Bíómiði: 1.100 kr. yrði 1.087 kr.Ajax triple action 750 ml.: 488 kr. yrði 482 kr.Klipping kvenna: 6.500 kr. yrði 6.422 kr.Líkamsræktarkort mánaðargjald: 6.840 kr. yrði 6.758 kr.Atvinnuleysistímabil stytt Það tímabil sem heimilt er að greiða atvinnulausum atvinnuleysisbætur verður stytt um hálft ár; úr 36 mánuðum í 30 mánuði.Sóknargjöld hækkuð Sóknargjöld til Þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga verða hækkuð í 810 kr. á mánuði en voru áður 750 kr.Allir vinna Átakið allir vinna verður ekki framlengt. Um áramót falla því niður endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna vinnu við húsnæði.Framkvæmdasjóður aldraðra Lagðar eru til breytingar á lögunum þannig að gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra hækki um 2,5% úr 9.911 kr. í 10.159 kr. á ári.Tóbak og áfengi Sértæk vörugjöld eru ekki felld niður líkt og þau almennu. Þau eru lögð á vörur með neikvæð ytri áhrif, það er ökutæki, bensín, dísilolíu, áfengi og tóbak. Þessi gjöld munu hækka um 2,5% í byrjun árs 2015 í samræmi við hækkun verðlags.Matarskattur hækkar Lægra þrep virðisaukaskatts verður hækkað úr 7% í 12%. Samkvæmt greiningu sem var unnin fyrir fjármálaráðuneytið þýðir þetta að matarkostnaður fjögurra manna fjölskyldu, þar sem annað barnið er yngra en sjö ára, hækkar um 3.520 krónur. Það þýðir 42.240 króna hækkun á ári í matarkostnað.Dæmi um væntanlega verðhækkun:Súrmjólk 1 lítri: 191 kr. yrði 200 kr.Kellog’s kornflögur: kílóverð 798 kr. yrði 835 kr.Ali-skinka silkiskorin: kílóverð 2.766 kr. yrði 2.895 kr.Sætar kartöflur: kílóverð 398 kr. yrði 417 kr.Gevalia kaffi: 500 gr. 659 kr. yrði 690 kr.Barna kuldagalli: 9.999 kr. yrði 9.880 kr. Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 „Ráðstöfunartekjur munu hækka um hálft prósent“ Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun. 10. september 2014 08:53 Mikilvægt að fara í uppbyggingarstarf „Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“ 10. september 2014 08:30 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ 10. september 2014 07:45 Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ 10. september 2014 07:30 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15 Kaldar kveðjur til atvinnulausra Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. 10. september 2014 08:00 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00 Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24 Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Fréttablaðið rýndi í hvað ákvæði fjárlagafrumvarpsins, sem fjármálaráðherra lagði fram í gær, þýða fyrir afkomu einstaklinga og fjölskyldna. Skattalækkanir og hækkun bóta eykur ráðstöfunartekjur, en á móti hækka ýmis gjöld og millifærslum og niðurgreiðslum er hætt, sem þýðir að fólk hefur úr minna fé að spila.Hækkun barnabóta Fjárhæðir barnabóta hækka um 13% auk 2,5% verðlagsuppfærslu og er beint frekar að tekjulægri foreldrum með eins prósentustigs hækkun á skerðingarhlutföllum.Útvarpsgjald lækkað Gjaldið fer úr 19.400 krónum í 17.800 krónur, og lækkar svo enn frekar í janúar 2016 þegar það verður 16.400 krónur.Elli- og örorkulífeyrir Dregið verður úr skerðingum bóta sem þýðir hækkun á útgjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega.Vörugjöld felld niður Almennt vörugjald verður afnumið þann 1. janúar 2015. Það verður til að lækka verð á sykruðum matvælum, drykkjarvörum, byggingavörum, varahlutum í bíla, stærri heimilistækjum og öðrum raftækjum.Lækkun virðisaukaskatts Efra þrep virðisaukaskatts lækkar úr 25,5% í 24%. Undir efra þrepið falla allar vörur og þjónusta sem ekki er í neðra þrepi.Dæmi um væntanlega verðlækkun:Bíómiði: 1.100 kr. yrði 1.087 kr.Ajax triple action 750 ml.: 488 kr. yrði 482 kr.Klipping kvenna: 6.500 kr. yrði 6.422 kr.Líkamsræktarkort mánaðargjald: 6.840 kr. yrði 6.758 kr.Atvinnuleysistímabil stytt Það tímabil sem heimilt er að greiða atvinnulausum atvinnuleysisbætur verður stytt um hálft ár; úr 36 mánuðum í 30 mánuði.Sóknargjöld hækkuð Sóknargjöld til Þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga verða hækkuð í 810 kr. á mánuði en voru áður 750 kr.Allir vinna Átakið allir vinna verður ekki framlengt. Um áramót falla því niður endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna vinnu við húsnæði.Framkvæmdasjóður aldraðra Lagðar eru til breytingar á lögunum þannig að gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra hækki um 2,5% úr 9.911 kr. í 10.159 kr. á ári.Tóbak og áfengi Sértæk vörugjöld eru ekki felld niður líkt og þau almennu. Þau eru lögð á vörur með neikvæð ytri áhrif, það er ökutæki, bensín, dísilolíu, áfengi og tóbak. Þessi gjöld munu hækka um 2,5% í byrjun árs 2015 í samræmi við hækkun verðlags.Matarskattur hækkar Lægra þrep virðisaukaskatts verður hækkað úr 7% í 12%. Samkvæmt greiningu sem var unnin fyrir fjármálaráðuneytið þýðir þetta að matarkostnaður fjögurra manna fjölskyldu, þar sem annað barnið er yngra en sjö ára, hækkar um 3.520 krónur. Það þýðir 42.240 króna hækkun á ári í matarkostnað.Dæmi um væntanlega verðhækkun:Súrmjólk 1 lítri: 191 kr. yrði 200 kr.Kellog’s kornflögur: kílóverð 798 kr. yrði 835 kr.Ali-skinka silkiskorin: kílóverð 2.766 kr. yrði 2.895 kr.Sætar kartöflur: kílóverð 398 kr. yrði 417 kr.Gevalia kaffi: 500 gr. 659 kr. yrði 690 kr.Barna kuldagalli: 9.999 kr. yrði 9.880 kr.
Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00 „Ráðstöfunartekjur munu hækka um hálft prósent“ Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun. 10. september 2014 08:53 Mikilvægt að fara í uppbyggingarstarf „Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“ 10. september 2014 08:30 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00 Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ 10. september 2014 07:45 Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ 10. september 2014 07:30 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9. september 2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00 Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15 Kaldar kveðjur til atvinnulausra Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. 10. september 2014 08:00 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00 Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24 Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9. september 2014 16:00
„Ráðstöfunartekjur munu hækka um hálft prósent“ Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun. 10. september 2014 08:53
Mikilvægt að fara í uppbyggingarstarf „Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“ 10. september 2014 08:30
Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9. september 2014 16:00
Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ 10. september 2014 07:45
Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ 10. september 2014 07:30
Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9. september 2014 16:00
Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00
Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9. september 2014 16:00
Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9. september 2014 16:00
Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15
Kaldar kveðjur til atvinnulausra Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. 10. september 2014 08:00
Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15
Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9. september 2014 16:00
Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9. september 2014 16:00
Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9. september 2014 16:24
Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00