Ekki kunnugt um Íslendinga í röðum IS Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2014 10:15 Evrópusambandinu telst til að um þrjú þúsund Evrópubúar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS. Vísir/AFP Embætti ríkislögreglustjóra er ekki kunnugt um að Íslendingar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS í Sýrlandi og Írak. Þetta kemur fram í svari embættisins við fyrirspurn Vísis. Evrópusambandinu telst til að um þrjú þúsund Evrópubúar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS. Þetta kom fram í svari Gilles de Kerchove, embættismanns á skrifstofu ESB sem fer með hryðjuverkamál, við spurningum breska ríkisútvarpsins í síðustu viku. Í byrjun sumars kynnti danska leyniþjónustan að hundrað manns hið minnsta hafi farið frá Danmörku til Sýrlands að berjast við hlið sýrlenskra uppreisnarmanna. Kom fram að um væri að ræða karlmenn á aldrinum 16 til 25 ára sem hafi verið bendlaðir við hreyfingar herskárra íslamista í Danmörku. Þá var fullyrt að nokkrir þeirra hafi fallið í átökum. Norsk yfirvöld sögðust sömuleiðis vita um að nokkrir tugir norskra ríkisborgara hafi haldið til Sýrlands til að bætast í uppreisnarsveitir IS. Tengdar fréttir Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Frakki í höndum vígamanna Frönskum ríkisborgara hefur verið rænt í Alsír af herskáum íslamistum sem sagðir eru hafa tengsl við hið íslamska ríki í Írak og Sýrlandi. Þetta staðfestir utanríkisráðherra Frakka en myndbandi hefur verið dreift þar sem maðurinn sést í höndum vígamanna. 23. september 2014 08:35 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Embætti ríkislögreglustjóra er ekki kunnugt um að Íslendingar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS í Sýrlandi og Írak. Þetta kemur fram í svari embættisins við fyrirspurn Vísis. Evrópusambandinu telst til að um þrjú þúsund Evrópubúar hafi gengið til liðs við vígasveitir IS. Þetta kom fram í svari Gilles de Kerchove, embættismanns á skrifstofu ESB sem fer með hryðjuverkamál, við spurningum breska ríkisútvarpsins í síðustu viku. Í byrjun sumars kynnti danska leyniþjónustan að hundrað manns hið minnsta hafi farið frá Danmörku til Sýrlands að berjast við hlið sýrlenskra uppreisnarmanna. Kom fram að um væri að ræða karlmenn á aldrinum 16 til 25 ára sem hafi verið bendlaðir við hreyfingar herskárra íslamista í Danmörku. Þá var fullyrt að nokkrir þeirra hafi fallið í átökum. Norsk yfirvöld sögðust sömuleiðis vita um að nokkrir tugir norskra ríkisborgara hafi haldið til Sýrlands til að bætast í uppreisnarsveitir IS.
Tengdar fréttir Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Frakki í höndum vígamanna Frönskum ríkisborgara hefur verið rænt í Alsír af herskáum íslamistum sem sagðir eru hafa tengsl við hið íslamska ríki í Írak og Sýrlandi. Þetta staðfestir utanríkisráðherra Frakka en myndbandi hefur verið dreift þar sem maðurinn sést í höndum vígamanna. 23. september 2014 08:35 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44
Frakki í höndum vígamanna Frönskum ríkisborgara hefur verið rænt í Alsír af herskáum íslamistum sem sagðir eru hafa tengsl við hið íslamska ríki í Írak og Sýrlandi. Þetta staðfestir utanríkisráðherra Frakka en myndbandi hefur verið dreift þar sem maðurinn sést í höndum vígamanna. 23. september 2014 08:35
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10
Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03