Tulloch sér ekki eftir neinu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 28. september 2014 22:15 Tulloch er skemmtikraftur vísir/getty Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers. Eftir að hafa náð að skella leikstjórnandanum öfluga hermdi Tulloch eftir gabbhreyfingu Rodgers með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. „Fjandinn nei,“ sagði Tulloch aðspurður hvort hann sæi eftir fagnaðarlátunum afdrifaríku. „Ég myndi gera þetta aftur. Þú gerir þetta alltaf. Ef eitthvað á að gerast þá gerist það. Það er bara tímaspursmál.“ Hinn 29 ára gamli Tulloch fer í aðgerð í vikunni og missir af leik Lions og New York Jets í kvöld sem er fyrsti leikurinn sem hann missir af þau 9 ár sem hann hefur verið í deildinni. „Ég hef verið lengi í deildinni og skil vel að maður getur meiðst þegar maður fer út og keppir. Níu ár án þess að missa af leik er fáránlegt en ég er jákvæður og trúi á vinnusemi. Ég trúi á þjálfun mína og það sem ég geri á æfingatímabilinu og hvernig ég nálgast hlutina. Ég veit að ég kem betri til baka en nokkru sinni fyrr,“ sagði Tulloch. NFL Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sjá meira
Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers. Eftir að hafa náð að skella leikstjórnandanum öfluga hermdi Tulloch eftir gabbhreyfingu Rodgers með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. „Fjandinn nei,“ sagði Tulloch aðspurður hvort hann sæi eftir fagnaðarlátunum afdrifaríku. „Ég myndi gera þetta aftur. Þú gerir þetta alltaf. Ef eitthvað á að gerast þá gerist það. Það er bara tímaspursmál.“ Hinn 29 ára gamli Tulloch fer í aðgerð í vikunni og missir af leik Lions og New York Jets í kvöld sem er fyrsti leikurinn sem hann missir af þau 9 ár sem hann hefur verið í deildinni. „Ég hef verið lengi í deildinni og skil vel að maður getur meiðst þegar maður fer út og keppir. Níu ár án þess að missa af leik er fáránlegt en ég er jákvæður og trúi á vinnusemi. Ég trúi á þjálfun mína og það sem ég geri á æfingatímabilinu og hvernig ég nálgast hlutina. Ég veit að ég kem betri til baka en nokkru sinni fyrr,“ sagði Tulloch.
NFL Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sjá meira