Chia grautur og djús uppskrift Rikka skrifar 25. september 2014 14:10 Í Léttum sprettum í gærkvöldi bjó ég til tvær útgáfur af gómsætum réttum með chia fræum. Annar er grautur sem hægt er að borða í morgunmat eða nota sem eftirrétt. Hinn er djús sem að ég drekk alltaf á morgnana og er frábær byrjun á góðum degi. Ekki spillir fyrir að hann er stútfullur af andoxunarefnum sem styrkja vefi húðarinnar. Chia eftirréttur 1 banani 250 ml möndlumjólk 2 msk kókosmjöl 50 g ferskur ananas, saxaður 1 1/2 msk chia 3 dropar vanillu stevía Setjið banana og möndlumjólk saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið kókosmjöli, ananas, chia fræum og stevíu út í. Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnsta kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Skreytið glas með kókosmjölið, setjið grautinn í glasið og njótið. Chia djús 250 ml góður berjadjús djúsinn má líka þynna með vatni 2 msk frosin bláber 1 1/2 msk chia fræ Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnska kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Mjög frískandi morgundjús. Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Tengdar fréttir Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í Léttum sprettum í gærkvöldi bjó ég til tvær útgáfur af gómsætum réttum með chia fræum. Annar er grautur sem hægt er að borða í morgunmat eða nota sem eftirrétt. Hinn er djús sem að ég drekk alltaf á morgnana og er frábær byrjun á góðum degi. Ekki spillir fyrir að hann er stútfullur af andoxunarefnum sem styrkja vefi húðarinnar. Chia eftirréttur 1 banani 250 ml möndlumjólk 2 msk kókosmjöl 50 g ferskur ananas, saxaður 1 1/2 msk chia 3 dropar vanillu stevía Setjið banana og möndlumjólk saman í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið kókosmjöli, ananas, chia fræum og stevíu út í. Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnsta kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Skreytið glas með kókosmjölið, setjið grautinn í glasið og njótið. Chia djús 250 ml góður berjadjús djúsinn má líka þynna með vatni 2 msk frosin bláber 1 1/2 msk chia fræ Setjið allt saman í skál og geymið í kæli í að minnska kosti 30 mínútur eða yfir nótt. Mjög frískandi morgundjús.
Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Tengdar fréttir Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05
Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00