Pieth: Það þarf að gera spillingarskýrslurnar opinberar 24. september 2014 22:30 Mark Pieth vill að FIFA geri skýrslur Michaels Garcia opinberar. Vísir/Getty Mark Pieth, fyrrverandi stjórnarmaður hjá FIFA, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið þurfi að gera skýrslu Michaels Garcia, um meinta spillingu við úthlutun HM 2018 og 2022, opinbera. Pieth segir að þess konar gagnsæi muni hjálpa sambandinu að endurheimta það traust sem það hefur tapað, en FIFA hefur legið undir ámælum fyrir að úthluta Rússlandi og sérstaklega Katar HM 2018 og 2022. Enn er óvíst hvort HM fari yfir höfuð fram í Katar, en Theo Zwanziger, annar fyrrverandi stjórnarmaður í FIFA, segir að Katar muni ekki halda HM vegna veðurfarsins þar um slóðir, en nær ómögulegt verður að spila þar að sumri til vegna hás hitastigs. Fyrr í mánuðinum fékk FIFA þrjár skýrslur frá Garcia í hendurnar, en bandaríski lögmaðurinn og hans fólk voru ár að rannsaka úthlutun HM 2018 og 2022.Joachim Eckert, formaður siðanefndar FIFA, mun fá skýrslurnar til rannsóknar, en enn er óvíst hvort hann hafi heimild til að breyta ákvörðun FIFA eða krefjast nýrra kosninga um hvar HM verði haldið. Skýrslurnar gætu verið til skoðunar hjá Eckert fram á næsta vor. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30 Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30 Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Mark Pieth, fyrrverandi stjórnarmaður hjá FIFA, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið þurfi að gera skýrslu Michaels Garcia, um meinta spillingu við úthlutun HM 2018 og 2022, opinbera. Pieth segir að þess konar gagnsæi muni hjálpa sambandinu að endurheimta það traust sem það hefur tapað, en FIFA hefur legið undir ámælum fyrir að úthluta Rússlandi og sérstaklega Katar HM 2018 og 2022. Enn er óvíst hvort HM fari yfir höfuð fram í Katar, en Theo Zwanziger, annar fyrrverandi stjórnarmaður í FIFA, segir að Katar muni ekki halda HM vegna veðurfarsins þar um slóðir, en nær ómögulegt verður að spila þar að sumri til vegna hás hitastigs. Fyrr í mánuðinum fékk FIFA þrjár skýrslur frá Garcia í hendurnar, en bandaríski lögmaðurinn og hans fólk voru ár að rannsaka úthlutun HM 2018 og 2022.Joachim Eckert, formaður siðanefndar FIFA, mun fá skýrslurnar til rannsóknar, en enn er óvíst hvort hann hafi heimild til að breyta ákvörðun FIFA eða krefjast nýrra kosninga um hvar HM verði haldið. Skýrslurnar gætu verið til skoðunar hjá Eckert fram á næsta vor.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30 Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30 Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15
FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30
Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30
Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45
Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45
Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31