Pieth: Það þarf að gera spillingarskýrslurnar opinberar 24. september 2014 22:30 Mark Pieth vill að FIFA geri skýrslur Michaels Garcia opinberar. Vísir/Getty Mark Pieth, fyrrverandi stjórnarmaður hjá FIFA, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið þurfi að gera skýrslu Michaels Garcia, um meinta spillingu við úthlutun HM 2018 og 2022, opinbera. Pieth segir að þess konar gagnsæi muni hjálpa sambandinu að endurheimta það traust sem það hefur tapað, en FIFA hefur legið undir ámælum fyrir að úthluta Rússlandi og sérstaklega Katar HM 2018 og 2022. Enn er óvíst hvort HM fari yfir höfuð fram í Katar, en Theo Zwanziger, annar fyrrverandi stjórnarmaður í FIFA, segir að Katar muni ekki halda HM vegna veðurfarsins þar um slóðir, en nær ómögulegt verður að spila þar að sumri til vegna hás hitastigs. Fyrr í mánuðinum fékk FIFA þrjár skýrslur frá Garcia í hendurnar, en bandaríski lögmaðurinn og hans fólk voru ár að rannsaka úthlutun HM 2018 og 2022.Joachim Eckert, formaður siðanefndar FIFA, mun fá skýrslurnar til rannsóknar, en enn er óvíst hvort hann hafi heimild til að breyta ákvörðun FIFA eða krefjast nýrra kosninga um hvar HM verði haldið. Skýrslurnar gætu verið til skoðunar hjá Eckert fram á næsta vor. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30 Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30 Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Mark Pieth, fyrrverandi stjórnarmaður hjá FIFA, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið þurfi að gera skýrslu Michaels Garcia, um meinta spillingu við úthlutun HM 2018 og 2022, opinbera. Pieth segir að þess konar gagnsæi muni hjálpa sambandinu að endurheimta það traust sem það hefur tapað, en FIFA hefur legið undir ámælum fyrir að úthluta Rússlandi og sérstaklega Katar HM 2018 og 2022. Enn er óvíst hvort HM fari yfir höfuð fram í Katar, en Theo Zwanziger, annar fyrrverandi stjórnarmaður í FIFA, segir að Katar muni ekki halda HM vegna veðurfarsins þar um slóðir, en nær ómögulegt verður að spila þar að sumri til vegna hás hitastigs. Fyrr í mánuðinum fékk FIFA þrjár skýrslur frá Garcia í hendurnar, en bandaríski lögmaðurinn og hans fólk voru ár að rannsaka úthlutun HM 2018 og 2022.Joachim Eckert, formaður siðanefndar FIFA, mun fá skýrslurnar til rannsóknar, en enn er óvíst hvort hann hafi heimild til að breyta ákvörðun FIFA eða krefjast nýrra kosninga um hvar HM verði haldið. Skýrslurnar gætu verið til skoðunar hjá Eckert fram á næsta vor.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30 Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30 Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15
FIFA-menn fengu þriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Dyke, hefur ákveðið að skila rándýru úri sem hann fékk að gjöf frá brasilíska knattspyrnusambandinu í sumar. 19. september 2014 09:30
Platini fylgir ekki siðareglum FIFA - ætlar að eiga úrið Forseti UEFA segir það ekki koma til greina að skila 3,2 milljóna króna úrinu sem hann fékk gefins á HM 2014. 19. september 2014 23:30
Champagne býður sig fram gegn Blatter Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 16. september 2014 09:45
Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45
Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31