Sögulegt snertimark í sigri Chicago | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 10:00 Martellus Bennett var hrikalega öflugur í nótt. vísir/getty Chicago Bears vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið lagði New York Jets, 26-19, í mánudagsleik deildarinnar.Geno Smith, hinn ungi leikstjórnandi Jets, kastaði boltanum beint í hramm Bjarnanna í öðru leikkerfi leiksins og skilaði bakvörðurinn RyanMundy boltanum í endamarkið eftir 45 sekúndur. Aldrei áður í sögu 20 ára sögu mánudagsleiksins (e. Monday Night Football) hefur lið skorað snertimark á fyrstu mínútu leiksins, hvað þá þegar það byrjar í vörn. Þetta var 697. leikurinn sem spilaður er á mánudegi þannig svo sannarlega um sögulegt snertimark að ræða. Smith fann sig betur eftir þetta og spilaði ágætlega, en Chicago komst í 14-0 og átti Smith reyndar eftir að kasta boltanum aftur í hendur gestanna. Hann fékk lokasókn í stöðunni 26-19 til að skora snertimark en tókst ekki ætlunarverkið og fögnuðu Birnirnir því góðum sigri.Martellus Bennett, innherji Chicago, skoraði bæði snertimörk gestanna í leiknum. Chicago er búið að vinna tvo leiki og tapa einum, en New York Jets er búið að vinna einn leik og tapa tveimur. Þess bíða nú fjórir erfiðir leikir gegn nokkrum af bestu liðum deildarinnar.Myndbönd úr leiknum frá NFL.com:Chicago skorar varnarsnertimark eftir 45 sekúndur42 metra kast Jay Cutler á Alshawn JeffreyChicago kemst inn í bolta Geno Smith í eigin endamarkiSnertimörk Martellus Bennett NFL Tengdar fréttir Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Chicago Bears vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið lagði New York Jets, 26-19, í mánudagsleik deildarinnar.Geno Smith, hinn ungi leikstjórnandi Jets, kastaði boltanum beint í hramm Bjarnanna í öðru leikkerfi leiksins og skilaði bakvörðurinn RyanMundy boltanum í endamarkið eftir 45 sekúndur. Aldrei áður í sögu 20 ára sögu mánudagsleiksins (e. Monday Night Football) hefur lið skorað snertimark á fyrstu mínútu leiksins, hvað þá þegar það byrjar í vörn. Þetta var 697. leikurinn sem spilaður er á mánudegi þannig svo sannarlega um sögulegt snertimark að ræða. Smith fann sig betur eftir þetta og spilaði ágætlega, en Chicago komst í 14-0 og átti Smith reyndar eftir að kasta boltanum aftur í hendur gestanna. Hann fékk lokasókn í stöðunni 26-19 til að skora snertimark en tókst ekki ætlunarverkið og fögnuðu Birnirnir því góðum sigri.Martellus Bennett, innherji Chicago, skoraði bæði snertimörk gestanna í leiknum. Chicago er búið að vinna tvo leiki og tapa einum, en New York Jets er búið að vinna einn leik og tapa tveimur. Þess bíða nú fjórir erfiðir leikir gegn nokkrum af bestu liðum deildarinnar.Myndbönd úr leiknum frá NFL.com:Chicago skorar varnarsnertimark eftir 45 sekúndur42 metra kast Jay Cutler á Alshawn JeffreyChicago kemst inn í bolta Geno Smith í eigin endamarkiSnertimörk Martellus Bennett
NFL Tengdar fréttir Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30