Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2014 17:00 Walcott var borinn út af í leik Arsenal og Tottenham í janúar. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. Walcott hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar, en hann átti upphaflega að koma til baka í lok ágúst-mánaðar. „Walcott byrjar að æfa í næstu viku, líkt og Serge Gnabry. Það eru mjög góðar fréttir og mikilvægt fyrir okkur. Það má ekki gleyma því að Walcott meiddist 1. janúar og nú er kominn október. Þetta eru tíu mánuðir og við þurftum að bíða lengi. Vonandi kemur ekkert bakslag núna.“ Wenger staðfesti einnig að Jack Wilshere yrði í leikmannahópi Arsenal gegn Galatasary í Meistaradeild Evrópu á morgun. Wilshere meiddist á ökkla í leiknum gegn Tottenham um síðustu helgi. Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í ár. „Þú þarft að ná a.m.k. tíu stigum í riðlakeppninni svo heimaleikirnir eru mikilvægir. Úrslitin í Dortmund voru vonbrigði, en ég sé góða möguleika í stöðunni,“ sagði Frakkinn sem hefur stýrt Arsenal frá árinu 1996. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15 Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45 Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49 Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58 Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15 Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05 Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. Walcott hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar, en hann átti upphaflega að koma til baka í lok ágúst-mánaðar. „Walcott byrjar að æfa í næstu viku, líkt og Serge Gnabry. Það eru mjög góðar fréttir og mikilvægt fyrir okkur. Það má ekki gleyma því að Walcott meiddist 1. janúar og nú er kominn október. Þetta eru tíu mánuðir og við þurftum að bíða lengi. Vonandi kemur ekkert bakslag núna.“ Wenger staðfesti einnig að Jack Wilshere yrði í leikmannahópi Arsenal gegn Galatasary í Meistaradeild Evrópu á morgun. Wilshere meiddist á ökkla í leiknum gegn Tottenham um síðustu helgi. Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í ár. „Þú þarft að ná a.m.k. tíu stigum í riðlakeppninni svo heimaleikirnir eru mikilvægir. Úrslitin í Dortmund voru vonbrigði, en ég sé góða möguleika í stöðunni,“ sagði Frakkinn sem hefur stýrt Arsenal frá árinu 1996.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15 Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45 Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49 Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58 Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15 Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05 Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Sjá meira
Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15
Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45
Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37
Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49
Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58
Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00
Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15
Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05
Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18