Vill að þinginu sé tryggð aðkoma að ákvörðunum um stuðning við hernað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:34 Vísir / Einar Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í dag það fyrirkomulag að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gæti sjálfur tekið ákvörðun um að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir án aðkomu þingsins. Vísaði hún þar til stuðningsyfirlýsingu Íslands við aðgerðir gegn samtökunum Íslamska ríkið. Íslensk lög gera ekki ráð fyrir því að málið sé sett fyrir þing og er nóg fyrir ráðherra að kynna utanríkismálanefnd ákvörðun sína á lokuðum fundi, samkvæmt Steinunni. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði utanríkisráðherra hinsvegar hafa haft samráð við utanríkismálanefnd áður en ákvörðunin var tekin. Bandaríska utanríkisráðuneytisins birti nýverið skjal frá 19. september þar sem fjölmörg ríki voru listuð sem styðja aðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn samtökunum. Ísland var ekki á listanum en öll hin Norðurlöndin voru þar. Þegar Vísir sendi fyrirspurn um málið til utanríkisráðuneytisins í lok september. Í svari ráðuneytisins kom fram að ekki hafi verið leitast eftir því að Ísland yrði á lista yfir stuðningsríki aðgerðanna. Þá kom hinsvegar skýrt fram að stuðningur væri fyrir hendi. „Ísland styður að brugðist sé við þeim skelfilegu ódæðisverkum sem ISIS samtökin standa fyrir,“ sagði í svarinu en að Ísland væri herlaust ríki og myndi ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS. Alþingi Mið-Austurlönd Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í dag það fyrirkomulag að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gæti sjálfur tekið ákvörðun um að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir án aðkomu þingsins. Vísaði hún þar til stuðningsyfirlýsingu Íslands við aðgerðir gegn samtökunum Íslamska ríkið. Íslensk lög gera ekki ráð fyrir því að málið sé sett fyrir þing og er nóg fyrir ráðherra að kynna utanríkismálanefnd ákvörðun sína á lokuðum fundi, samkvæmt Steinunni. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði utanríkisráðherra hinsvegar hafa haft samráð við utanríkismálanefnd áður en ákvörðunin var tekin. Bandaríska utanríkisráðuneytisins birti nýverið skjal frá 19. september þar sem fjölmörg ríki voru listuð sem styðja aðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn samtökunum. Ísland var ekki á listanum en öll hin Norðurlöndin voru þar. Þegar Vísir sendi fyrirspurn um málið til utanríkisráðuneytisins í lok september. Í svari ráðuneytisins kom fram að ekki hafi verið leitast eftir því að Ísland yrði á lista yfir stuðningsríki aðgerðanna. Þá kom hinsvegar skýrt fram að stuðningur væri fyrir hendi. „Ísland styður að brugðist sé við þeim skelfilegu ódæðisverkum sem ISIS samtökin standa fyrir,“ sagði í svarinu en að Ísland væri herlaust ríki og myndi ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS.
Alþingi Mið-Austurlönd Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira