Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 13:30 „Miði til Íslands varð vegabréf að heiminum á meðan á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík stóð.“ Þetta skrifar Peter Debruge, yfirgagnrýnandi tímaritsins Variety fyrir alþjóðlegar myndir. Hann skrifar langa grein á vef Variety um RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, en Peter sat í dómnefnd sem valdi þá mynd sem hlaut aðalverðlaun RIFF, Gullna lundann, á nýafstaðinni hátíð. Peter talar vel um landið í greininni og segir það komast næst því að horfa á bíómyndir á tunglinu að horfa á þær á Íslandi. Hann segist skilja vel að erlendir aðilar sæki land og þjóð heim til að taka upp stórar kvikmyndir og sjónvarpsþætti eins og Interstellar og Game of Thrones. „Ísland er svo sannarlega einn af þessum stöðum sem allir ættu að sjá áður en þeir deyja og RIFF er góð afsökun til að gera það fyrir þá sem eru tengdir kvikmyndabransanum á einhvern hátt,“ skrifar Peter. Þá minnist hann sérstaklega á verðlaunaathöfnina á Bessastöðum þar sem leikstjóranum Mike Leigh voru veitt heiðursverðlaun RIFF. „Ég kom á miðri hátíð, tímanlega til að sjá íslenska forsetann Ólaf Ragnar Grímsson heiðra RIFF-heiðursgestinn Mike Leigh heima hjá sér, afslappaður viðburður sem á örskotstundu gerði landið minna dularfullt. Það er ekki hægt að finna hliðstæðu, hvorki í Bandaríkjunum né öðrum löndum, þar sem einhver í stöðu Baracks Obama býður hópi heim í Hvíta húsið þar sem hann skálar fyrir kvikmyndagerðarmanni og grínast með að borða lunda,“ skrifar gagnrýnandinn.Grein Peters má lesa í heild sinni hér. Game of Thrones RIFF Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
„Miði til Íslands varð vegabréf að heiminum á meðan á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík stóð.“ Þetta skrifar Peter Debruge, yfirgagnrýnandi tímaritsins Variety fyrir alþjóðlegar myndir. Hann skrifar langa grein á vef Variety um RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, en Peter sat í dómnefnd sem valdi þá mynd sem hlaut aðalverðlaun RIFF, Gullna lundann, á nýafstaðinni hátíð. Peter talar vel um landið í greininni og segir það komast næst því að horfa á bíómyndir á tunglinu að horfa á þær á Íslandi. Hann segist skilja vel að erlendir aðilar sæki land og þjóð heim til að taka upp stórar kvikmyndir og sjónvarpsþætti eins og Interstellar og Game of Thrones. „Ísland er svo sannarlega einn af þessum stöðum sem allir ættu að sjá áður en þeir deyja og RIFF er góð afsökun til að gera það fyrir þá sem eru tengdir kvikmyndabransanum á einhvern hátt,“ skrifar Peter. Þá minnist hann sérstaklega á verðlaunaathöfnina á Bessastöðum þar sem leikstjóranum Mike Leigh voru veitt heiðursverðlaun RIFF. „Ég kom á miðri hátíð, tímanlega til að sjá íslenska forsetann Ólaf Ragnar Grímsson heiðra RIFF-heiðursgestinn Mike Leigh heima hjá sér, afslappaður viðburður sem á örskotstundu gerði landið minna dularfullt. Það er ekki hægt að finna hliðstæðu, hvorki í Bandaríkjunum né öðrum löndum, þar sem einhver í stöðu Baracks Obama býður hópi heim í Hvíta húsið þar sem hann skálar fyrir kvikmyndagerðarmanni og grínast með að borða lunda,“ skrifar gagnrýnandinn.Grein Peters má lesa í heild sinni hér.
Game of Thrones RIFF Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira