Örmagnaðist á hafi úti í uppblásnum bolta Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. október 2014 14:58 Bandarískum maraþonhlaupara sem hafði það að markmiði að ferðast um 1.660 kílómetra vegalengd í uppblásnum bolta var í gærmorgun bjargað eftir að hafa örmagnast á hafi úti. Maraþonhlauparinn Reza Baluchi játaði sig sigraðan þegar hann var um 70 mílum, eða 112 kílómetrum frá St. Augustine í Flórída. Baluchi hugðist ferðast á milli Flórída og Bermúda í uppblásnum bolta með það að markmiði að safna fjár til barna í neyð og til að hvetja þá sem misst hafa von um betri framtíð. Að sögn bandarísku strandgæslunnar er þetta í fyrsta sinn sem maður leggur í slíka för. Í yfirlýsingu frá bandarísku strandgæslunni segir að Baluchi hafi verið hvattur til að hætta för sinni síðastliðinn miðvikudag þegar hann fyrst óskaði aðstoðar. Hann hafi þá verið ringlaður og óskað eftir leiðbeiningum til Bermúda. Hann hafi þó ákveðið að hunsa ráðleggingar strandgæslunnar. Hann var svo sóttur af strandgæslunni á laugardagsmorgun, óslasaður. Boltann hannaði Baluchi sjálfur úr plasti en á vefsíðu hans segir að hitastigið inni í boltanum geti farið upp í tæpar 50 gráður. Hann veiddi sér daglega til matar á milli þess sem hann borðaði próteinstangir. Þá var hann með vatnsflöskur, GPS-tæki og gervihnattasíma með sér í boltanum. Bermúdaeyjar Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Fleiri fréttir Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Sjá meira
Bandarískum maraþonhlaupara sem hafði það að markmiði að ferðast um 1.660 kílómetra vegalengd í uppblásnum bolta var í gærmorgun bjargað eftir að hafa örmagnast á hafi úti. Maraþonhlauparinn Reza Baluchi játaði sig sigraðan þegar hann var um 70 mílum, eða 112 kílómetrum frá St. Augustine í Flórída. Baluchi hugðist ferðast á milli Flórída og Bermúda í uppblásnum bolta með það að markmiði að safna fjár til barna í neyð og til að hvetja þá sem misst hafa von um betri framtíð. Að sögn bandarísku strandgæslunnar er þetta í fyrsta sinn sem maður leggur í slíka för. Í yfirlýsingu frá bandarísku strandgæslunni segir að Baluchi hafi verið hvattur til að hætta för sinni síðastliðinn miðvikudag þegar hann fyrst óskaði aðstoðar. Hann hafi þá verið ringlaður og óskað eftir leiðbeiningum til Bermúda. Hann hafi þó ákveðið að hunsa ráðleggingar strandgæslunnar. Hann var svo sóttur af strandgæslunni á laugardagsmorgun, óslasaður. Boltann hannaði Baluchi sjálfur úr plasti en á vefsíðu hans segir að hitastigið inni í boltanum geti farið upp í tæpar 50 gráður. Hann veiddi sér daglega til matar á milli þess sem hann borðaði próteinstangir. Þá var hann með vatnsflöskur, GPS-tæki og gervihnattasíma með sér í boltanum.
Bermúdaeyjar Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Fleiri fréttir Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Sjá meira