Welbeck hefur komið Wenger á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 09:00 Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. Hinn 23 ára gamli Welbeck skoraði þarna sína fyrstu þrennu á atvinnumannaferlinum og bættist í hóp þeirra Mike Newell, Andrew Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney sem allir hafa skorað þrennu í Meistaradeildinni. „Ég vissi að hann var fljótur en hann er miklu meira en það. Ég er sérstaklega ánægður með hvernig hann tekur þátt í uppbyggingu sóknanna," sagði Arsene Wenger um Danny Welbeck eftir leikinn. „Það hjálpar honum vissulega að vita af því að það eru miklar líkur á því að hann spili næsta leik. Vonandi gefur þessi leikur honum mikið sjálfstraust fyrir framhaldið," sagði Wenger. „Hann vinnur fyrir liðið eins og aðrir sem er mjög gott. Hann er mjög jákvæður og er mikill liðsmaður en ekki bara að hugsa um að skora. Hann hefur lært það á því að spila á kantinum og það er augljóst að hann vill hjálpa liðinu," sagði Wenger.Danny Welbeck fagnar þriðja og síðasta markinu sínu í gær.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00 Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. Hinn 23 ára gamli Welbeck skoraði þarna sína fyrstu þrennu á atvinnumannaferlinum og bættist í hóp þeirra Mike Newell, Andrew Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney sem allir hafa skorað þrennu í Meistaradeildinni. „Ég vissi að hann var fljótur en hann er miklu meira en það. Ég er sérstaklega ánægður með hvernig hann tekur þátt í uppbyggingu sóknanna," sagði Arsene Wenger um Danny Welbeck eftir leikinn. „Það hjálpar honum vissulega að vita af því að það eru miklar líkur á því að hann spili næsta leik. Vonandi gefur þessi leikur honum mikið sjálfstraust fyrir framhaldið," sagði Wenger. „Hann vinnur fyrir liðið eins og aðrir sem er mjög gott. Hann er mjög jákvæður og er mikill liðsmaður en ekki bara að hugsa um að skora. Hann hefur lært það á því að spila á kantinum og það er augljóst að hann vill hjálpa liðinu," sagði Wenger.Danny Welbeck fagnar þriðja og síðasta markinu sínu í gær.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00 Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37
Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16
Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00
Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15