Terry orðinn meðlimur í hundrað leikja klúbbi Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2014 07:30 John Terry, fyrirliði Chelsea, lét aðeins í sér heyra í 100. leiknum í gær. Vísir/Getty John Terry, fyrirliði Chelsea, spilaði sinn hundraðasta leik í Meistaradeildinni í gær þegar enska liðið vann 1-0 sigur á Sporting Lissabon en þetta var fyrsti sigur liðsins í keppninni í ár. Terry sem er 33 ára gamall, varð 21. leikmaðurinn sem nær því að spila 100 leiki í Meistaradeildinni en aðeins sá tíundi sem nær því með einu og sama liðinu. Frank Lampard hafði áður náð að spila 100 Meistaradeildarleiki fyrir Chelsea. „Ég er mjög stoltur því það eru ekki margir leikmenn sem ná þessu," sagði John Terry eftir leikinn. „Við töpuðum fyrsta leiknum okkar í fyrra og komum þá til baka og það var alltaf stefnan að koma líka sterkir til baka í kvöld," sagði John Terry en Chelsea gerði jafntefli við Schalke í fyrsta leiknum í ár. „Það komast ekki margir í 100 leikja klúbbinn og aðeins örfáir ná því að spila 100 leiki fyrir sama félag. Hann hefur kannski ekki verið fyrirliði í öllum þessum leikjum en örugglega í þeim flestum. Hann er sögulegur leikmaður og er stórt nafn í sögu þessu félags," sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea.John Terry þakkar áhorfendum eftir hundraðasta leik sinn í Meistaradeildinni.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matic bjargaði Chelsea í Portúgal | Sjáðu markið Chelsea óð í færum í fyrri hálfleik en dugði að lokum 1-0 sigur. 30. september 2014 10:53 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, spilaði sinn hundraðasta leik í Meistaradeildinni í gær þegar enska liðið vann 1-0 sigur á Sporting Lissabon en þetta var fyrsti sigur liðsins í keppninni í ár. Terry sem er 33 ára gamall, varð 21. leikmaðurinn sem nær því að spila 100 leiki í Meistaradeildinni en aðeins sá tíundi sem nær því með einu og sama liðinu. Frank Lampard hafði áður náð að spila 100 Meistaradeildarleiki fyrir Chelsea. „Ég er mjög stoltur því það eru ekki margir leikmenn sem ná þessu," sagði John Terry eftir leikinn. „Við töpuðum fyrsta leiknum okkar í fyrra og komum þá til baka og það var alltaf stefnan að koma líka sterkir til baka í kvöld," sagði John Terry en Chelsea gerði jafntefli við Schalke í fyrsta leiknum í ár. „Það komast ekki margir í 100 leikja klúbbinn og aðeins örfáir ná því að spila 100 leiki fyrir sama félag. Hann hefur kannski ekki verið fyrirliði í öllum þessum leikjum en örugglega í þeim flestum. Hann er sögulegur leikmaður og er stórt nafn í sögu þessu félags," sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea.John Terry þakkar áhorfendum eftir hundraðasta leik sinn í Meistaradeildinni.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Matic bjargaði Chelsea í Portúgal | Sjáðu markið Chelsea óð í færum í fyrri hálfleik en dugði að lokum 1-0 sigur. 30. september 2014 10:53 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Matic bjargaði Chelsea í Portúgal | Sjáðu markið Chelsea óð í færum í fyrri hálfleik en dugði að lokum 1-0 sigur. 30. september 2014 10:53