Birgit Pöppler frá Þýskalandi og Tom van der Vliet frá Hollandi urðu Evrópumeistarar í keilu í dag, en mótið fór fram í Egilshöll.
Tom vann fyrsta leikinn 259–236 og jafnaði Mattias metin 227 – 228 í öðrum leik þar sem síðasta kastið réð úrslitum.
Þá var komið að hreinum úrslitaleik. Þar var mikil spenna alveg fram í lokin en það fór svo á endanum að Tom sigraði 213 200 og viðureignina 2-1 og er því Evrópumeistari landsmeistara 2014.
Andrea sá aldrei til sólar í úrslitunum og sigraði Birgit því nokkuð örugglega. Fyrsta leikinn vann hún 190–139 og annan leikinn 266 – 169.
Birgit og Tom van der Vliet Evrópumeistarar
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn