Íslenska karlalandsliðið í keilu tekur þátt á HM sem fer fram í Abu Dhabi í desember. Nánar má lesa um mótið hér.
Ísland sendir sex keppendur á mótið, en keppt er í einstaklingskeppni, tvímenning, þrímenning og fimm manna liðum.
Landsliðið er þannig skipað:
Arnar Davíð Jónsson KFR
Arnar Sæbergsson ÍR
Hafþór Harðarson ÍR
Magnús Magnússon ÍR
Skúli Sigurðsson KFA
Stefán Claessen ÍR
Þjálfari er Arnar Sæbergsson og fararstjóri er Ásgrímur Helgi Einarsson.
Landsliðið í keilu valið fyrir HM í Abu Dhabi

Tengdar fréttir

Magnús í tólfta sæti eftir fyrsta dag
Íri efstur í karlaflokki eftir fyrsta dag á Evrópumóti landsmeistara í Keilu.

Þjóðverji efstur í kvennaflokki eftir fyrsta dag
Evrópumót landsmeistara í Keilu stendur yfir í Egilshöll.