Eiður Smári: Helmingslíkur á að ég haldi áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2014 10:31 Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort að knattspyrnuferli hans sé lokið en hann er enn án félags. Þetta segir hann í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er alveg óákveðinn með framhaldið og það er 50-50 hvort ég haldi áfram að spila eða ekki. Það er ákvörðun sem ég þarf að taka,“ sagði Eiður Smári. „Ég æfi daglega einn og sér. Ég hef fengið alls konar tilboð sem ég hef ekki viljað stökkva á. Mér fannst þau flest lítt spennandi og sum liðin eru langt í burtu,“ segir Eiður Smári sem viðurkennir að það verði erfiðara að halda sér við eftir því sem tíminn líður. Hann fylgdist með 2-0 sigri Íslands á Hollandi og gantaðist með að nú hefði hann átján mánuði til að koma sér í stand en þá hefst úrslitakeppni EM í Frakklandi. Hann hugsaði þó með sér að það væri gaman að geta hjálpað landsliðinu. „Auðvitað á maður að vera með getu til að vera tilbúinn ef ske kynni að við færum í lokakeppnina. Þá þarf maður að vera að spila og líkaminn þarf að geta það. Þetta þarf að vera rétt bæði fótboltalega og aðallega gagnvart fjölskyldunni.“ „Maður finnur loksins þegar maður er heima eftir að hafa verið lengi í burtu frá fjölskyldunni hversu yndislegt það er.“ EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvort að knattspyrnuferli hans sé lokið en hann er enn án félags. Þetta segir hann í samtali við Morgunblaðið í dag. „Ég er alveg óákveðinn með framhaldið og það er 50-50 hvort ég haldi áfram að spila eða ekki. Það er ákvörðun sem ég þarf að taka,“ sagði Eiður Smári. „Ég æfi daglega einn og sér. Ég hef fengið alls konar tilboð sem ég hef ekki viljað stökkva á. Mér fannst þau flest lítt spennandi og sum liðin eru langt í burtu,“ segir Eiður Smári sem viðurkennir að það verði erfiðara að halda sér við eftir því sem tíminn líður. Hann fylgdist með 2-0 sigri Íslands á Hollandi og gantaðist með að nú hefði hann átján mánuði til að koma sér í stand en þá hefst úrslitakeppni EM í Frakklandi. Hann hugsaði þó með sér að það væri gaman að geta hjálpað landsliðinu. „Auðvitað á maður að vera með getu til að vera tilbúinn ef ske kynni að við færum í lokakeppnina. Þá þarf maður að vera að spila og líkaminn þarf að geta það. Þetta þarf að vera rétt bæði fótboltalega og aðallega gagnvart fjölskyldunni.“ „Maður finnur loksins þegar maður er heima eftir að hafa verið lengi í burtu frá fjölskyldunni hversu yndislegt það er.“
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira