Kynlífsráð til unglinga sigga dögg kynfræðingur skrifar 13. október 2014 11:00 Spólaðu tilbaka i unglingsárin, hvað hefðir þú viljað vita um kynlíf? vísir/Getty Eftirfarandi spurningum var varpað fram á fésbók og svörin létu ekki á sér standa.A. Hvað vildir þú hafa viljað vita um kynlíf sem unglingur? ogB. Hvaða ráð myndir þú gefa unglingum um kynlíf? Svörin voru mörg og mismunandi en hér er nokkur dæmi:Ég hefði vilja vita um kynlíf....- er ekki eins og í bíómynd- að snípurinn gefi fullnægingu og að ég geti fengið fullnægingu ein og með bólfélaga og að stundum sé hreinlega erfitt að fá fullnægingu- að það má segja nei og það felist enginn skömm í því- að líkaminn sé manns eigins og maður ráði yfir honum, bæði í löngunum og upplifun á ánægju- að einstaklingar eru ólíkir og þar með kynlífið sem þeir stunda líka- að það má tala um kynlíf og spyrja hvort eitthvað sé gott- að það er allskonar- endaþarmsmök, blöðrubólgu, kynfærin, kynhneigðir, þvagfærasýkingar- það þarf ekkert að skammast sín fyrir að stunda kynlíf- ekki feika fullnægingar- talið saman um hvað ykkur þykir gott- tíðahringinn - að sveindómurinn skilgreini mann ekki sem einstakling- þekkja eigin líkama og hvernig hann virkar- algengi klamydíu og kynsjúkdóma- sársauki við samfarir- meira um kynlíf, frá öllum mögulegum hliðum- stundaðu kynlíf þegar þú ert tilbúin/-nn til þess, það er ekki til fullkominn aldur því við erum öll ólíkÉg myndi ráðleggja unglingum eftirfarandi um kynlíf....- að taka sér sinn tíma í að kynnast eigin líkama og maður þurfi ekki að drífa sig heldur að gera á eigin tíma- að við erum öll misjöfn- að nota smokkinn- að það má alltaf segja nei, sama á hvaða stigi þið eruð í keleríi eða kynlífi- kynlíf er stundað fyrir mann sjálfan, eigin ánægju en ekki sem gjaldmiðill- bíddu, það er alltof algengt að sjá eftir kynlífi og því er vissara að fara sér hægt- sýndu bólfélaganum þínum virðingu og ekki tala um hann/hana að kynlíf loknu- komdu fram við bólfélagann eins og manneskju með allri þeirri tillitsemi sem því fylgir- þó stelpum langi ekki að stunda kynlíf á sama tíma og stráknum þá sé það ekki merki um höfnun- að líkamar eru allskonar og allir einstaklingar geta gefið og þegið unað- kynlíf á ekkert skylt við klám- kynlíf er viðkvæmt og ástúðlegt- kynlífi fylgir ábyrgð Heilsa Lífið Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Eftirfarandi spurningum var varpað fram á fésbók og svörin létu ekki á sér standa.A. Hvað vildir þú hafa viljað vita um kynlíf sem unglingur? ogB. Hvaða ráð myndir þú gefa unglingum um kynlíf? Svörin voru mörg og mismunandi en hér er nokkur dæmi:Ég hefði vilja vita um kynlíf....- er ekki eins og í bíómynd- að snípurinn gefi fullnægingu og að ég geti fengið fullnægingu ein og með bólfélaga og að stundum sé hreinlega erfitt að fá fullnægingu- að það má segja nei og það felist enginn skömm í því- að líkaminn sé manns eigins og maður ráði yfir honum, bæði í löngunum og upplifun á ánægju- að einstaklingar eru ólíkir og þar með kynlífið sem þeir stunda líka- að það má tala um kynlíf og spyrja hvort eitthvað sé gott- að það er allskonar- endaþarmsmök, blöðrubólgu, kynfærin, kynhneigðir, þvagfærasýkingar- það þarf ekkert að skammast sín fyrir að stunda kynlíf- ekki feika fullnægingar- talið saman um hvað ykkur þykir gott- tíðahringinn - að sveindómurinn skilgreini mann ekki sem einstakling- þekkja eigin líkama og hvernig hann virkar- algengi klamydíu og kynsjúkdóma- sársauki við samfarir- meira um kynlíf, frá öllum mögulegum hliðum- stundaðu kynlíf þegar þú ert tilbúin/-nn til þess, það er ekki til fullkominn aldur því við erum öll ólíkÉg myndi ráðleggja unglingum eftirfarandi um kynlíf....- að taka sér sinn tíma í að kynnast eigin líkama og maður þurfi ekki að drífa sig heldur að gera á eigin tíma- að við erum öll misjöfn- að nota smokkinn- að það má alltaf segja nei, sama á hvaða stigi þið eruð í keleríi eða kynlífi- kynlíf er stundað fyrir mann sjálfan, eigin ánægju en ekki sem gjaldmiðill- bíddu, það er alltof algengt að sjá eftir kynlífi og því er vissara að fara sér hægt- sýndu bólfélaganum þínum virðingu og ekki tala um hann/hana að kynlíf loknu- komdu fram við bólfélagann eins og manneskju með allri þeirri tillitsemi sem því fylgir- þó stelpum langi ekki að stunda kynlíf á sama tíma og stráknum þá sé það ekki merki um höfnun- að líkamar eru allskonar og allir einstaklingar geta gefið og þegið unað- kynlíf á ekkert skylt við klám- kynlíf er viðkvæmt og ástúðlegt- kynlífi fylgir ábyrgð
Heilsa Lífið Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira