Neymar valdi Barcelona fram yfir Real Madrid Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 08:30 Neymar vildi spila á Nývangi. vísir/getty Spænsku stórliðin og erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn og er sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir þennan fyrsta El Clásico-leik vetrarins. Börsungar hafa fengið hjálp úr óvæntri átt í sálfræðihernaðinum, en fyrrverandi forseti brasilíska félagsins Santos segir að stórstjarnan Neymar hafi sjálfur valið að fara til Barcelona frekar en Real Madrid. Neymar batt enda á langa félagaskiptasögu síðasta sumar þegar Börsungar keyptu hann frá Santos fyrir 68,4 milljónir punda, en spænsku risarnir voru búnir að berjast um hann lengi.Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, fyrrverandi forseti Santos, segir þó að tilboð Real Madrid hafi engu máli skipt því Brassinn vildi alltaf fara til Barcelona. „Ég var á sjúkrahúsi á þessum tíma og varaforsetinn, sem síðar varð forseti, OdilioRodrigues, hélt sambandi við Barcelona og Real Madrid,“ segir Ribeiro við Cope. „Hann sagði mér að tilboð Real Madrid væri hærra, en leikmaðurinn vildi ekki fara þangað. Örlög hans voru ráðin; Neymar vildi fara til Barcelona og þannig var það.“ Ribero komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann sagðist vilja keyra yfir föður Neymars. „Það var bara grín. Ég hef aldrei fengið svo mikið sem stöðumælasekt og hef ekki drepið moskítóflugu.“El Clásico-leikur Real Madrid og Barcelona hefst klukkan 16.00 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Fáðu þér áskrift hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Spænsku stórliðin og erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn og er sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir þennan fyrsta El Clásico-leik vetrarins. Börsungar hafa fengið hjálp úr óvæntri átt í sálfræðihernaðinum, en fyrrverandi forseti brasilíska félagsins Santos segir að stórstjarnan Neymar hafi sjálfur valið að fara til Barcelona frekar en Real Madrid. Neymar batt enda á langa félagaskiptasögu síðasta sumar þegar Börsungar keyptu hann frá Santos fyrir 68,4 milljónir punda, en spænsku risarnir voru búnir að berjast um hann lengi.Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, fyrrverandi forseti Santos, segir þó að tilboð Real Madrid hafi engu máli skipt því Brassinn vildi alltaf fara til Barcelona. „Ég var á sjúkrahúsi á þessum tíma og varaforsetinn, sem síðar varð forseti, OdilioRodrigues, hélt sambandi við Barcelona og Real Madrid,“ segir Ribeiro við Cope. „Hann sagði mér að tilboð Real Madrid væri hærra, en leikmaðurinn vildi ekki fara þangað. Örlög hans voru ráðin; Neymar vildi fara til Barcelona og þannig var það.“ Ribero komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann sagðist vilja keyra yfir föður Neymars. „Það var bara grín. Ég hef aldrei fengið svo mikið sem stöðumælasekt og hef ekki drepið moskítóflugu.“El Clásico-leikur Real Madrid og Barcelona hefst klukkan 16.00 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Fáðu þér áskrift hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30