Innslag um Tindastólsliðið: Sleppir fleiri, fleiri beygjum á leiðinni heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2014 22:13 Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tindastólsmenn eru nýliðar í deildinni og frábært unglingastaf á Króknum er að skila sér. Eini tapleikur liðsins í Dominos-deildinni í vetur kom í framlengdum leik á móti toppliði KR. Uppistaða Tindastólsliðsins eru heimamenn því einu leikmennirnir sem ekki eru uppaldir á Króknum eru Darrel Keith Lewis, Darrell Flake og Myron Dempsey. Valtýr Björn skellti sér á leik ÍR og Tindastóls á dögunum og fékk meðal annars að fara inn í klefa í hálfleik þegar spænski þjálfarinn Israel Martin fór yfir málin með sínum mönnum. Í liði Tindastóls eru margir ungir og upprennandi leikmenn á aldrinum 18 til 20 ára en næsta aldursskeið er síðan 30 til 33 ára. Þessi blanda gengur vel. „Þeir eru að koma upp þessir ungu pungar hjá okkur en við erum með góða blöndu af ungum og gömlum," sagði fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson. Valtýr ræddir við ungu strákana en hann talaði líka við aðstoðarþjálfarann sem er líka rútubílstjóri liðsins. „Heimleiðin er alltaf styttri. Strákarnir sofa, sofa og sofa og þeir átta sig ekki á því að ég sleppi fleiri fleiri beygjum á leiðinni heim," sagði Kári Marísson í léttum tón. Hér fyrir ofan má sjá þetta skemmtilega innslag um Tindastólsliðið. Dominos-deild karla Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tindastólsmenn eru nýliðar í deildinni og frábært unglingastaf á Króknum er að skila sér. Eini tapleikur liðsins í Dominos-deildinni í vetur kom í framlengdum leik á móti toppliði KR. Uppistaða Tindastólsliðsins eru heimamenn því einu leikmennirnir sem ekki eru uppaldir á Króknum eru Darrel Keith Lewis, Darrell Flake og Myron Dempsey. Valtýr Björn skellti sér á leik ÍR og Tindastóls á dögunum og fékk meðal annars að fara inn í klefa í hálfleik þegar spænski þjálfarinn Israel Martin fór yfir málin með sínum mönnum. Í liði Tindastóls eru margir ungir og upprennandi leikmenn á aldrinum 18 til 20 ára en næsta aldursskeið er síðan 30 til 33 ára. Þessi blanda gengur vel. „Þeir eru að koma upp þessir ungu pungar hjá okkur en við erum með góða blöndu af ungum og gömlum," sagði fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson. Valtýr ræddir við ungu strákana en hann talaði líka við aðstoðarþjálfarann sem er líka rútubílstjóri liðsins. „Heimleiðin er alltaf styttri. Strákarnir sofa, sofa og sofa og þeir átta sig ekki á því að ég sleppi fleiri fleiri beygjum á leiðinni heim," sagði Kári Marísson í léttum tón. Hér fyrir ofan má sjá þetta skemmtilega innslag um Tindastólsliðið.
Dominos-deild karla Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira