Gaf eftir milljarða til að gerast bóndi 19. nóvember 2014 23:15 Brown er hér á fullu í miðri uppskeru. vísir/getty Það er óhætt að segja að saga Jason Brown sé engri lík. Hann var leikmaður hjá NFL-liði St. Louis Rams, gekk vel, var með glæsilegan samning en sagði skilið við það allt saman til þess að gerast bóndi. Hann kvaddi lið Rams og um leið samning upp á fjóran og hálfan milljarð króna. Hann keypti sér risaland og fór að rækta sætar kartöflur og gúrkur. Það sem meira er þá hafði hann aldrei verið bóndi áður og hafði ekki hugmynd um hvernig það væri. Hann lærði það því bara á Youtube. „Umboðsmaðurinn sagði við mig að ég væri að gera stærstu mistök lífs míns. Ég svaraði því til að það væri svo sannarlega ekki rétt hjá honum," sagði Brown. Hann segir ákvörðun sína hafa verið innblásna af Guði. Hann vilji þjónusta Guð og aðstoða aðra. Það er hann heldur betur að gera. Fyrsta uppskera hvers árs rennur alltaf til fátækra. Þar erum við að tala um rúm fjögur tonn af kartöflum enda Brown með risaland eins og áður sagði. „Að sjá kartöflurnar koma upp úr jörðinni er það fallegasta sem ég sé," sagði Brown kátur.Uppskeran hjá Brown er glæsileg.vísir/getty NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Það er óhætt að segja að saga Jason Brown sé engri lík. Hann var leikmaður hjá NFL-liði St. Louis Rams, gekk vel, var með glæsilegan samning en sagði skilið við það allt saman til þess að gerast bóndi. Hann kvaddi lið Rams og um leið samning upp á fjóran og hálfan milljarð króna. Hann keypti sér risaland og fór að rækta sætar kartöflur og gúrkur. Það sem meira er þá hafði hann aldrei verið bóndi áður og hafði ekki hugmynd um hvernig það væri. Hann lærði það því bara á Youtube. „Umboðsmaðurinn sagði við mig að ég væri að gera stærstu mistök lífs míns. Ég svaraði því til að það væri svo sannarlega ekki rétt hjá honum," sagði Brown. Hann segir ákvörðun sína hafa verið innblásna af Guði. Hann vilji þjónusta Guð og aðstoða aðra. Það er hann heldur betur að gera. Fyrsta uppskera hvers árs rennur alltaf til fátækra. Þar erum við að tala um rúm fjögur tonn af kartöflum enda Brown með risaland eins og áður sagði. „Að sjá kartöflurnar koma upp úr jörðinni er það fallegasta sem ég sé," sagði Brown kátur.Uppskeran hjá Brown er glæsileg.vísir/getty
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira