Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 11:30 Giancarlo Stanton á fyrir salti í grautinn næsta áratuginn eða svo. vísir/getty Giancarlo Stanton, 25 ára gamall hafnaboltaspilari sem leikur með Miami Marlins í bandarísku MLB-deildinni, skrifaði í gær undir stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta og líklega í öllum heiminum. Stanton gerði þrettán ára samning við Marlins og fær 25 milljónir dala (3,1 milljarð króna) á ári eða í heildina 325 milljónir dala (40,3 milljarða króna). Þetta kemur allt fram í frétt ESPN. Hafnaboltaleiktíðin eru 162 leikir en þrátt fyrir þann fjölda leikja fær Stanton 155 þúsund dali á leik eða því sem jafngildir 19 milljónum króna fyrir hvern spilaðan leik. Ævintýralegar upphæðir. Stanton er fastur hjá Miami næstu sex árin, en honum býðst að losa sig undan samningnum eftir sex ár hafi hann áhuga á því. Þetta er í heildina mun stærri samningur en Venesúelamaðurinn Miguel Cabrera gerði við Detroit Tigers fyrir tímabilið í ár, en hann fær 292 milljónir dala næstu tíu árin. Cabrera fær þó 4,2 milljónum dala meira en Stanton á ári því hann gerði styttri samning. Giancarlo Stanton var valinn 72. í nýliðavalinu árið 2007 og fékk í ár verðlaun sem besti sóknarleikmaður deildarinnar og þá náði hann flestum heimahafnarhlaupum (e. Home run). Þessi samningur er ekki í takti við það sem Miami Marlins hefur verið að gera undanfarin ár, en heildarlaunakostnaður liðsins á nýliðnu tímabili voru 52,3 milljónir dala. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið eyðir fúlgum fjár í leikmann undanfarin tvö ár. Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Giancarlo Stanton, 25 ára gamall hafnaboltaspilari sem leikur með Miami Marlins í bandarísku MLB-deildinni, skrifaði í gær undir stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta og líklega í öllum heiminum. Stanton gerði þrettán ára samning við Marlins og fær 25 milljónir dala (3,1 milljarð króna) á ári eða í heildina 325 milljónir dala (40,3 milljarða króna). Þetta kemur allt fram í frétt ESPN. Hafnaboltaleiktíðin eru 162 leikir en þrátt fyrir þann fjölda leikja fær Stanton 155 þúsund dali á leik eða því sem jafngildir 19 milljónum króna fyrir hvern spilaðan leik. Ævintýralegar upphæðir. Stanton er fastur hjá Miami næstu sex árin, en honum býðst að losa sig undan samningnum eftir sex ár hafi hann áhuga á því. Þetta er í heildina mun stærri samningur en Venesúelamaðurinn Miguel Cabrera gerði við Detroit Tigers fyrir tímabilið í ár, en hann fær 292 milljónir dala næstu tíu árin. Cabrera fær þó 4,2 milljónum dala meira en Stanton á ári því hann gerði styttri samning. Giancarlo Stanton var valinn 72. í nýliðavalinu árið 2007 og fékk í ár verðlaun sem besti sóknarleikmaður deildarinnar og þá náði hann flestum heimahafnarhlaupum (e. Home run). Þessi samningur er ekki í takti við það sem Miami Marlins hefur verið að gera undanfarin ár, en heildarlaunakostnaður liðsins á nýliðnu tímabili voru 52,3 milljónir dala. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið eyðir fúlgum fjár í leikmann undanfarin tvö ár.
Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti