Fékk 12,4 milljóna sekt fyrir að blóta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 23:00 Rex Ryan, þjálfari New York Jets. Vísir/Getty Rex Ryan, þjálfari New York Jets, í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum missti út úr sér miður falleg orð fyrir framan sjónvarpsvélarnar í leik á dögunum og það kostar hann væna sekt. NFL-deildin ákvað að sekta Rex Ryan um hundrað þúsund dali sem gera um 12,4 milljónir íslenskra króna. Þetta er ekki fyrsta sekt Ryan sem hefur nú þurft að greiða samtals 225 þúsund dollara í sekt á síðustu sex árum. Rex Ryan missti ljótu orðin út úr sér eftir langþráðan sigur í leik á móti Pittsburgh Steelers en fyrir þann leik hafði New York Jets tapaði átta leikjum í röð. Rex Ryan náðist á mynd öskra "F--- you!" í átt að einhverjum á vellinum rétt eftir að leiktíminn rann út og hann var að ganga út á miðjan völl til að þakka þjálfara mótherjanna fyrir leikinn. „Ég hélt ég væri að segja Takk fyrir (Thank you)," sagði Rex Ryan í léttum tón þegar hann hitti blaðamenn daginn eftir leikinn. „Það gengur oft mikið á í leikjunum og menn sýna miklar tilfinningar. Það er samt stundum best að skilja það sem gerist á vellinum eftir á vellinum. Ég þarf samt að standa mig betur að stjórna þessum tilfinningum. Ég biðst afsökunar á því ef ég hef móðgað einhvern," sagði Rex Ryan. Rex Ryan er mjög litríkur persónuleiki, vinsæll meðal fjölmiðlamanna og hann hefur einnig fengið lítil hlutverk í kvikmyndum enda einn þekktasti þjálfarinn í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
Rex Ryan, þjálfari New York Jets, í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum missti út úr sér miður falleg orð fyrir framan sjónvarpsvélarnar í leik á dögunum og það kostar hann væna sekt. NFL-deildin ákvað að sekta Rex Ryan um hundrað þúsund dali sem gera um 12,4 milljónir íslenskra króna. Þetta er ekki fyrsta sekt Ryan sem hefur nú þurft að greiða samtals 225 þúsund dollara í sekt á síðustu sex árum. Rex Ryan missti ljótu orðin út úr sér eftir langþráðan sigur í leik á móti Pittsburgh Steelers en fyrir þann leik hafði New York Jets tapaði átta leikjum í röð. Rex Ryan náðist á mynd öskra "F--- you!" í átt að einhverjum á vellinum rétt eftir að leiktíminn rann út og hann var að ganga út á miðjan völl til að þakka þjálfara mótherjanna fyrir leikinn. „Ég hélt ég væri að segja Takk fyrir (Thank you)," sagði Rex Ryan í léttum tón þegar hann hitti blaðamenn daginn eftir leikinn. „Það gengur oft mikið á í leikjunum og menn sýna miklar tilfinningar. Það er samt stundum best að skilja það sem gerist á vellinum eftir á vellinum. Ég þarf samt að standa mig betur að stjórna þessum tilfinningum. Ég biðst afsökunar á því ef ég hef móðgað einhvern," sagði Rex Ryan. Rex Ryan er mjög litríkur persónuleiki, vinsæll meðal fjölmiðlamanna og hann hefur einnig fengið lítil hlutverk í kvikmyndum enda einn þekktasti þjálfarinn í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira