NFL-stjarna bauð stuðningsmanni 3 milljónir ef hann þorði í slag 14. nóvember 2014 12:30 Brandon Marshall. vísir/getty Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sjá meira
Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014
NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sjá meira