Svona var atburðarásin í lekamálinu
Málið hófst fyrir rétt tæpu ári síðan þegar greint var frá því að vísa ætti hælisleitandanum Tony Omos, sem átti von á barni, úr landi. Í kjölfar þess að boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan innanríkisráðuneytið var tekið saman minnisblað um mál hans. Sama dag lak Gísli minnisblaðinu með eigin breytingum til tveggja fjölmiðla.
Hér fyrir neðan er gagnvirk tímalína sem sýnir helstu atburði í málinu, allt frá því að barnsmóðir Omos steig fram þar til að Gísli var dæmdur í héraðsdómi fyrir lekann.
Tengdar fréttir
Dómur kveðinn upp í dag: Farið fram á þriggja ára fangelsi
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sagði að játning Gísla Freys geti ekki talist til refsimildunar þar sem Gísli hafi ekki breytt afstöðu sinni fyrr en ljóst var að sönnunargögn nægðu til sakfellingar.
Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys
Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina.
Íslenskir ráðherrar sitja frekar í gegnum stormviðrið
"Ég held að það sé enginn vafi á því. Þeir reyna að sitja þetta af sér. Vandinn á Íslandi er sá að það er ekki nógu skýrt hver ætti knýja fram afsögn. Erlendis er það skýrara, þar er það flokksformaður eða forsætisráðherra," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði.
„Stolt eiginkona Gísla sem gerðist maður að meiri að viðurkenna mistök sín“
Rakel Lúðvíksdóttir, eiginkona Gísla Freys Valdórssonar, lýsir yfir fullum stuðning við eiginmann sinn á samskiptamiðlinum Facebook.
Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys
Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos.
Gísli Freyr í skilorðsbundið átta mánaða fangelsi
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.