Hnetusmjörskaka
10 hafrakexkökur
170 g smjör, brætt
1 bolli hnetusmjör
2 bollar flórsykur
1 tsk vanilludropar
1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt
Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.
Fengið hér.
170 g smjör, brætt
1 bolli hnetusmjör
2 bollar flórsykur
1 tsk vanilludropar
1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt
Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.
Fengið hér.