Kristján Helgi og Telma Rut með yfirburði Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 13:30 Telma Rut og Kristján Helgi vísir/Böðvar Kristján Helgi Carrasco, Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir Aftureldingu voru sigursæl á Íslandsmótinu í kumite í gær. Keppt var í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Kristján varð þrefaldur meistarari, sigraði Elías Guðna Guðnason Fylki í úrslitum í -75 kílógrammaflokki og liðsfélaga sinn Diego Valencia í opnum flokki. Þá var hann í sveit Víkings sem sigraði í liðakeppninni. Þetta er þriðja árið í röð sem Kristján Helgi vinnur þrefalt á Íslandsmótinu.Máni Karl Guðmundsson Fylki sigraði Sindra Pétursson Víkingi í -67 kílógramma flokki og Jóhannes Gauti Óttarsson Fylki vann Pathipan Kristjánsson Fjölni í - 84 kg flokki. Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu varð tvöfaldur meistari. Hún sigraði í +61 kg flokki og í opnum flokki. Edda Kristín Óttarsdóttir sigraði Katrínu Ingunni Björnsdóttur í -61 kg flokki en þær eru báðar í Fylki. Fylkir varð stigahæsta liðið á Íslandsmótinu, fékk 19 stig en Víkingur varð í öðru sæti með 17 stig.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna: Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Kristján Helgi Carrasco, Víkingur, Kumite karla -75kg Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir, Kumite karla -84kg Kristján Helgi Carrasco, Víkingur, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sindri Pétursson og Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karla Helstu úrslit:Kumite kvenna, -61 kg 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir , Afturelding 2. Kristín Magnúsdóttir , Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR Kumite karla, -67 kg 1. Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2. Sindri Pétursson, Víkingur Kumite karla, -75 kg 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir Kumite karla, -84 kg 1. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 2. Pathipan Kristjánsson, Fjölnir 3. Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Bogi Benediktsson, Þórshamar Kumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Diego Valencia, Víkingur 3. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir Liðakeppni karla 1. Víkingur A 2. Fylkir A Heildarstig Fylkir 19 Víkingur 17 Þórshamar 6 UMFA 6 Breiðablik 2 KFR 2 Fjölnir 2 Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira
Kristján Helgi Carrasco, Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir Aftureldingu voru sigursæl á Íslandsmótinu í kumite í gær. Keppt var í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Kristján varð þrefaldur meistarari, sigraði Elías Guðna Guðnason Fylki í úrslitum í -75 kílógrammaflokki og liðsfélaga sinn Diego Valencia í opnum flokki. Þá var hann í sveit Víkings sem sigraði í liðakeppninni. Þetta er þriðja árið í röð sem Kristján Helgi vinnur þrefalt á Íslandsmótinu.Máni Karl Guðmundsson Fylki sigraði Sindra Pétursson Víkingi í -67 kílógramma flokki og Jóhannes Gauti Óttarsson Fylki vann Pathipan Kristjánsson Fjölni í - 84 kg flokki. Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu varð tvöfaldur meistari. Hún sigraði í +61 kg flokki og í opnum flokki. Edda Kristín Óttarsdóttir sigraði Katrínu Ingunni Björnsdóttur í -61 kg flokki en þær eru báðar í Fylki. Fylkir varð stigahæsta liðið á Íslandsmótinu, fékk 19 stig en Víkingur varð í öðru sæti með 17 stig.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna: Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Kristján Helgi Carrasco, Víkingur, Kumite karla -75kg Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir, Kumite karla -84kg Kristján Helgi Carrasco, Víkingur, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sindri Pétursson og Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karla Helstu úrslit:Kumite kvenna, -61 kg 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR 3. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite kvenna, +61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir , Afturelding 2. Kristín Magnúsdóttir , Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 2. María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFR Kumite karla, -67 kg 1. Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2. Sindri Pétursson, Víkingur Kumite karla, -75 kg 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Elías Guðni Guðnason, Fylkir 3. Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir Kumite karla, -84 kg 1. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 2. Pathipan Kristjánsson, Fjölnir 3. Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamar 3. Bogi Benediktsson, Þórshamar Kumite karla, opinn flokkur 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Diego Valencia, Víkingur 3. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir Liðakeppni karla 1. Víkingur A 2. Fylkir A Heildarstig Fylkir 19 Víkingur 17 Þórshamar 6 UMFA 6 Breiðablik 2 KFR 2 Fjölnir 2
Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira