Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. nóvember 2014 14:45 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins vissu ekki um ákvörðun Hönnu Birnu. Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér innanríkisráðherra kemur flatt upp á aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir hefur nú þegar rætt við Brynjar Níelsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Harald Benediktsson, Elínu Hirst og Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ekkert þeirra gat sagt neitt um málið; þessi tíðindi komu þeim í opna skjöldu. Ekki hefur verið boðað til þingflokksfundar að sögn Guðlaugs Þórs, starfandi þingflokksformanns, og Brynjari, fráfarandi starfandi þingflokksformanni, var ekki kunnugt um neitt slíkt. Samkvæmt heimildum Vísis hafa engar umræður farið fram innan flokksins um hver taki við sem ráðherra af Hönnu Birnu. Enda koma þessi tíðindi á óvart innan þingliðs Sjálfstæðisflokksins. Þeir litu svo á að Hanna Birna væri ekki á förum. Það kemur til kasta formanns flokksins að stjórna öllum breytingum í ráðherra liði hans. Eins og fram hefur komið lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokkins, sem og allur þingflokkurinn yfir eindregnum stuðningi við Hönnu Birnu. Það var í kjölfar þess að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, játaði á sig umdeildan leka. Sá stuðningur kom mörgum á óvart, vegna þess að játning Gísla Freys hlýtur að hafa valdið straumhvörfum í málinu. Heimildamenn Vísis, innan úr Sjálfstæðisflokknum, meta það sem svo að hendur Bjarna hafi að einhverju leyti verið bundnar vegna þess að Hanna Birna er varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem gerir málið miklu flóknara en ef um óbreyttan þingmann hafi verið að ræða. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Ákvörðun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér innanríkisráðherra kemur flatt upp á aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir hefur nú þegar rætt við Brynjar Níelsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Harald Benediktsson, Elínu Hirst og Ragnheiði Ríkharðsdóttur. Ekkert þeirra gat sagt neitt um málið; þessi tíðindi komu þeim í opna skjöldu. Ekki hefur verið boðað til þingflokksfundar að sögn Guðlaugs Þórs, starfandi þingflokksformanns, og Brynjari, fráfarandi starfandi þingflokksformanni, var ekki kunnugt um neitt slíkt. Samkvæmt heimildum Vísis hafa engar umræður farið fram innan flokksins um hver taki við sem ráðherra af Hönnu Birnu. Enda koma þessi tíðindi á óvart innan þingliðs Sjálfstæðisflokksins. Þeir litu svo á að Hanna Birna væri ekki á förum. Það kemur til kasta formanns flokksins að stjórna öllum breytingum í ráðherra liði hans. Eins og fram hefur komið lýsti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokkins, sem og allur þingflokkurinn yfir eindregnum stuðningi við Hönnu Birnu. Það var í kjölfar þess að Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, játaði á sig umdeildan leka. Sá stuðningur kom mörgum á óvart, vegna þess að játning Gísla Freys hlýtur að hafa valdið straumhvörfum í málinu. Heimildamenn Vísis, innan úr Sjálfstæðisflokknum, meta það sem svo að hendur Bjarna hafi að einhverju leyti verið bundnar vegna þess að Hanna Birna er varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem gerir málið miklu flóknara en ef um óbreyttan þingmann hafi verið að ræða.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21. nóvember 2014 13:41
Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21. nóvember 2014 14:40