Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 15:00 vísir/getty Sumir kjósa að fella jólatré fyrir hver jól og elska fátt meira en ilminn af lifandi jólatré. Ef jólatré eru valin af kostgæfni og hugsað vel um þau geta þau enst í fimm vikur innandyra. Hér eru fimm ráð sem vert er að fara eftir en það er Carolyn Forte hjá Good Housekeeping sem býður upp á þau:1. Veljið heilbrigt, grænt tré með fáum, brúnum nálum Rennið nokkrum greinum í gegnum fingur ykkar en nálarnar ættu að vera sveigjanlegar en ekki detta af. Því næst skaltu lyfta trénu upp og láta það falla á trjástofninn. Ef fáar nálar detta af því er tréð í góðu lagi. Svo er einnig gott að velja tré sem hefur verið geymt á skuggsælum stað en ekki í vetrarsólinni.2. Snyrtið trjástofninn Snyrtið trjástofninn þegar þið komið heim með tréð og setjið það í fötu af volgu vatni ef tréð á ekki að fara upp strax. Geymið tréð í óupphituðum bílskúr eða svæði sem er varið fyrir vind og frosti. Snyrtið trjástofninn aftur þegar tréð á að fara upp og setjið það í vatn.3. Ekki setja það nálægt hita Jólatréð má alls ekki fara upp nálægt arin, ofnum eða öðrum tækjum sem gefa frá sér hita. Þá getur tréð nefnilega þornað upp á skömmum tíma.4. Vökvið tré nóg Trjákvoða getur myndast á enda trjástofnsins ef tréð er ekki vökvað nóg. Þegar það gerist hættir tréð að sjúga í sig vatn og þornar upp á stuttum tíma. 5. Takið tréð niður áður en það þornar upp Ef þið bíðið of lengi verður gólfið þakið af greninálum. Húsráð Jólafréttir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Sumir kjósa að fella jólatré fyrir hver jól og elska fátt meira en ilminn af lifandi jólatré. Ef jólatré eru valin af kostgæfni og hugsað vel um þau geta þau enst í fimm vikur innandyra. Hér eru fimm ráð sem vert er að fara eftir en það er Carolyn Forte hjá Good Housekeeping sem býður upp á þau:1. Veljið heilbrigt, grænt tré með fáum, brúnum nálum Rennið nokkrum greinum í gegnum fingur ykkar en nálarnar ættu að vera sveigjanlegar en ekki detta af. Því næst skaltu lyfta trénu upp og láta það falla á trjástofninn. Ef fáar nálar detta af því er tréð í góðu lagi. Svo er einnig gott að velja tré sem hefur verið geymt á skuggsælum stað en ekki í vetrarsólinni.2. Snyrtið trjástofninn Snyrtið trjástofninn þegar þið komið heim með tréð og setjið það í fötu af volgu vatni ef tréð á ekki að fara upp strax. Geymið tréð í óupphituðum bílskúr eða svæði sem er varið fyrir vind og frosti. Snyrtið trjástofninn aftur þegar tréð á að fara upp og setjið það í vatn.3. Ekki setja það nálægt hita Jólatréð má alls ekki fara upp nálægt arin, ofnum eða öðrum tækjum sem gefa frá sér hita. Þá getur tréð nefnilega þornað upp á skömmum tíma.4. Vökvið tré nóg Trjákvoða getur myndast á enda trjástofnsins ef tréð er ekki vökvað nóg. Þegar það gerist hættir tréð að sjúga í sig vatn og þornar upp á stuttum tíma. 5. Takið tréð niður áður en það þornar upp Ef þið bíðið of lengi verður gólfið þakið af greninálum.
Húsráð Jólafréttir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira