Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt 9. desember 2014 07:03 Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Á þriðja tug beiðna um aðstoð bárust á höfuðborbgarsvæðinu vegna þess að hurðir höfðu fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og plötur losnað af húsum og lausamunir fokið um á byggingarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt. Slökkviliðinu bárust níu beiðnir um aðstoð þar sem vatn hafði lekið inn í íbúðarhús vegna stíflaðra niðurfalla. Öllum leiðum frá höfuðborgarsvæðinu nema Reykjanesbraut var um tíma lokað í gærkvöldi vegna ófærðar eða óveðurs og færð spilltist víða um land. 30 björgunarsveitarmenn á níu tækjum frá fimm björgunarsveitum voru langt fram á nótt að aðstoð vegfarendur og lögreglu við lokanir vega á Suðurlandi, einkum á Hellisheiði og í þrengslum, þar sem þó nokkrir bílar voru skildir eftir. Björgunarsveitir voru kallaðar út í Ólafsvík , Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum Vestmannaeyjum, Ísafirði og Suðureyri vegna foks og til að aðstoða vegfarendur og á sjötta tímanum í morgun var björgunarsveitin á Vopnafirði kölluð út til að hefta þar fok, en þar var veðrið ekki gengið yfir. Allt tiltækt starfsfólk framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur unnið hörðum höndum í alla nótt við að hreinsa snjó og krapa af akbrautum og göngustígum og við að hreinsa frá niðurföllum þar sem stórir pollar hafa víða myndast. Þótt aðalleiðir séu orðnar nokkukð góðar eru víða erfið aksstursskilyrði í fáförnum hliðargötum. Veður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Á þriðja tug beiðna um aðstoð bárust á höfuðborbgarsvæðinu vegna þess að hurðir höfðu fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og plötur losnað af húsum og lausamunir fokið um á byggingarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt. Slökkviliðinu bárust níu beiðnir um aðstoð þar sem vatn hafði lekið inn í íbúðarhús vegna stíflaðra niðurfalla. Öllum leiðum frá höfuðborgarsvæðinu nema Reykjanesbraut var um tíma lokað í gærkvöldi vegna ófærðar eða óveðurs og færð spilltist víða um land. 30 björgunarsveitarmenn á níu tækjum frá fimm björgunarsveitum voru langt fram á nótt að aðstoð vegfarendur og lögreglu við lokanir vega á Suðurlandi, einkum á Hellisheiði og í þrengslum, þar sem þó nokkrir bílar voru skildir eftir. Björgunarsveitir voru kallaðar út í Ólafsvík , Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum Vestmannaeyjum, Ísafirði og Suðureyri vegna foks og til að aðstoða vegfarendur og á sjötta tímanum í morgun var björgunarsveitin á Vopnafirði kölluð út til að hefta þar fok, en þar var veðrið ekki gengið yfir. Allt tiltækt starfsfólk framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur unnið hörðum höndum í alla nótt við að hreinsa snjó og krapa af akbrautum og göngustígum og við að hreinsa frá niðurföllum þar sem stórir pollar hafa víða myndast. Þótt aðalleiðir séu orðnar nokkukð góðar eru víða erfið aksstursskilyrði í fáförnum hliðargötum.
Veður Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira