Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 15:10 Spáð er vindhviðum 40-50 metrum á sekúndu m.a. á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Vísir/Róbert Reynisson Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir í samtali við fréttastofu að ekkert ferðaveður verði á landinu þegar stormur gengur yfir landið. Þá varar Vegagerðin við því að Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði geti lokast upp úr klukkan 18 vegna veðurs. Um miðnætti er hætta á að fjallvegir lokist á Austurlandi. Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. Suðaustan 20-28 m/s sunnan- og vestan til í kvöld. Suðaustan 20-28 norðan- og austantil í nótt, en snýst í mun hægari suðvestan átt sunnan- og vestan til. Slydda eða snjókoma í nótt, en mikil slydda eða rigning suðaustanlands. Suðvestan 8-15 m/s um hádegi á morgun og él, en léttir til norðaustanlands. Heldur hægari síðdegis, en hvessir ört norðvestan til með snjókomu. Dregur úr frosti í dag og hlánar víða við ströndina í kvöld og nótt, en kólnar heldur á morgun. Veðrið fer hratt versnandi undir kvöld á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjókoma þar, skafrenningur og afar lítið skyggni. Þá er spáð er vindhviðum 40-50 metrum á sekúndu m.a. á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli frá kl. 18 og fram yfir miðnætti. Eins undir Eyjafjöllum og í Mýrdal í kvöld og fram á nótt. „Við erum að spá suðaustan stormi,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Þetta byrjar allt saman sunnan og vestan lands í kvöld og færist síðan austur yfir landið í nótt. Veðrið tekur síðan að róast þegar líður á nóttina og ætti að vera gengið yfir um hádegisbilið á morgun.“ Helga segir að Veðurstofan spái stormi í kvöld en ekki ofsaveðri eins og Íslendingar urðu varir við í síðustu viku. „Vindhviður geta orðið á milli fjörutíu og fimmtíu metrar á sekúndu í kvöld og nótt. Þessu mun fylgja talsverð úrkoma, slydda eða snjókoma. Það má búast við mikilli úrkomu á suð-austurlandi. Helga segir að ekkert ferðaveður verði á landinu meðan veðrið gangi yfir. Veður Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir í samtali við fréttastofu að ekkert ferðaveður verði á landinu þegar stormur gengur yfir landið. Þá varar Vegagerðin við því að Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði geti lokast upp úr klukkan 18 vegna veðurs. Um miðnætti er hætta á að fjallvegir lokist á Austurlandi. Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. Suðaustan 20-28 m/s sunnan- og vestan til í kvöld. Suðaustan 20-28 norðan- og austantil í nótt, en snýst í mun hægari suðvestan átt sunnan- og vestan til. Slydda eða snjókoma í nótt, en mikil slydda eða rigning suðaustanlands. Suðvestan 8-15 m/s um hádegi á morgun og él, en léttir til norðaustanlands. Heldur hægari síðdegis, en hvessir ört norðvestan til með snjókomu. Dregur úr frosti í dag og hlánar víða við ströndina í kvöld og nótt, en kólnar heldur á morgun. Veðrið fer hratt versnandi undir kvöld á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjókoma þar, skafrenningur og afar lítið skyggni. Þá er spáð er vindhviðum 40-50 metrum á sekúndu m.a. á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli frá kl. 18 og fram yfir miðnætti. Eins undir Eyjafjöllum og í Mýrdal í kvöld og fram á nótt. „Við erum að spá suðaustan stormi,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Þetta byrjar allt saman sunnan og vestan lands í kvöld og færist síðan austur yfir landið í nótt. Veðrið tekur síðan að róast þegar líður á nóttina og ætti að vera gengið yfir um hádegisbilið á morgun.“ Helga segir að Veðurstofan spái stormi í kvöld en ekki ofsaveðri eins og Íslendingar urðu varir við í síðustu viku. „Vindhviður geta orðið á milli fjörutíu og fimmtíu metrar á sekúndu í kvöld og nótt. Þessu mun fylgja talsverð úrkoma, slydda eða snjókoma. Það má búast við mikilli úrkomu á suð-austurlandi. Helga segir að ekkert ferðaveður verði á landinu meðan veðrið gangi yfir.
Veður Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent