Jólabær í ljósaskiptum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 12:42 Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni. vísir/gva Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður. Jólafréttir Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Rafræn jólakort Jólin Jóla-aspassúpa Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Svona gerirðu graflax Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin
Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður.
Jólafréttir Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Rafræn jólakort Jólin Jóla-aspassúpa Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Svona gerirðu graflax Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin